Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2006

Hrćringar í bílabransanum - nýr forstjóri hjá IH

Skv. frétt í Viđskiptablađinu eru hrćringar í eignarhaldi og stjórnunarstöđum hjá Ingvari Helgasyni. Kristinn Geirsson hćttur sem forstjóri en verđur áfram einn af eigendum og Haukur Guđjónsson sem veriđ hefur fjármálastjóri tekinn viđ forstjórastólnum.

Ţađ er aldrei nein lognmollal í ţessum bransa.


Auglýsing veldur heilabrotum blađakonu

Ég sá í Fréttablađinu á sunnudaginn ađ auglýsing frá Citroën sem sýnd var á undan Edduverđlaunahátíđinni hefur valdiđ heilabrotum blađakonu.

Heilabrot eru holl.


Undarlegur fundur um ósamţykkt íbúđarhúsnćđi

Ţegar ég las ţessa frétt um ásókn í búsetu í atvinnuhúsnćđi ţá varđ ég, já, hissa. Eiginlega alveg steinhissa. Og ţá sérstaklega eftir ađ ég las ţessi ummćli, höfđ eftir félagsmálaráđherra, Magnúsi Stefánssyni.

"Ég tel líklegt ađ ósamţykkt íbúđarhúsnćđi uppfylli í mörgum tilvikum ekki kröfur um öryggi ţeirra sem ţar búa."

Ég hélt ađ ţađ vćri einfaldlega bannađ ađ búa í ósamţykktu íbúđarhúsnćđi ţví ef ţađ vćri ósamţykkt ţá vćntanlega uppfyllir ţađ ekki kröfur.

Í mínu starfi hef ég undanfarin ár stađiđ í miklum byggingaframkvćmdum og ţađ hefur hingađ til ekki vantađ kröfurnar hjá Byggingafulltrúanum í Reykjavík ţegar mađur leggur inn teikningar til samţykktar. Og er ţá bara um atvinnuhúsnćđi ađ rćđa en ekki íbúđarhúsnćđi. Ég botna lítiđ í ţessu ţví ég reikna auđvitađ međ ţví ađ sömu reglur gildi um jón og séra jón.

Hvernig í ósköpunum komast menn upp međ ađ hrúga inn fólki í ósamţykkt húsnćđi og hvernig stendur á ţví ađ kalla ţarf saman hóp af embćttismönnum til ađ rćđa máliđ ţegar mađur hefđi haldiđ ađ ţetta vćri allt á hreinu.


mbl.is Brugđist viđ ásókn í búsetu í atvinnuhúsnćđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Breyting á samkeppnislögum

Ég sá ţessa frétt á RÚV um frumvarp til laga um breytingar á samkeppnislögum. Ađ mörgu leiti eru ţetta skiljanlegar breytingar og hćgt ađ taka undir rökin sem koma fram í frumvarpinu.

Ţó gćti veriđ hćtta á ferđum.

Ég ţekki nú ekki samkeppnislögin út í hörgul en gefum okkur ađ fyrirtćki sé međ markađsráđandi stöđu á ákveđnum markađi. Segjum síđan ađ ţetta fyrirtćki tćki upp á ţví ađ kaupa upp, á tiltölulega stuttum tíma, nokkur minni fyrirtćki sem störfuđu á sama markađi.

Myndu samkeppnisyfirvöld hafa einhver önnur úrrćđi til ađ hindra svona samţjöppun viđ svona ađstćđur ef ţetta frumvarp verđur samţykkt?


Náttúra Íslands magnađ fyrirbćri

Ég velti ţví oft fyrir mér hvers vegna náttúra Íslands sé svona einstök og afhverju útlendingar verđa svona frá sér numdir af landinu. Ţetta kom aftur upp í hugann ţegar ég fór á Tenerife um daginn en ţar var ég á ráđstefnu. Ég fjallađi einmitt um hluta af minni upplifun á ráđstefnunni í bloggfćrslu sem lesa má hér en ţar kom berlega í ljós ađ íslenska útrásin var mun ţekktari međal ráđstefnugesta en nýbyrjađar hvalveiđar Íslendinga.

Á ráđstefnunni var í bođi skođunarferđ í ţjóđgarđ viđ hćsta fjall Spánar, Teide, sem er 3718 metra hátt. Fór ég ţar upp í rúmlega 3500 metra hćđ međ kláf en gekk síđan um 100 metra í viđbót. Á eyjunni eru enn um tvö virk eldfjöll en eldvirkni hefur veriđ mikil ţarna áđur og hraun er víđa ađ sjá. Kunnuglegt umhverfi ţó litirnir hafi veriđ öđruvísi og allt auđvitađ ţurrara. Íslenska rigningin skapar meiri andstćđur milli gróđurs og bergs.

Ţađ virđist margt líkt međ jarđsögu Tenerife og Íslands en ţó virđist ţađ gera gćfumuninn hversu ungt landiđ okkar er hvađ jarđsöguna varđar. Berg hér á landi er ađ jafnađi 7-16 milljón ára gamalt en um 40 milljónir á Tenerife. Ég held ađ ţetta eigi stóran ţátt í ţví ađ gera landiđ okkar jafn heillandi og ógnvekjandi og raun ber vitni. Ţađ er enn í mótun. Ekkert er öruggt.

Ţetta rifjađist aftur upp ţegar ég sá ţessa frétt á mbl.is um eldgosiđ í Laka áriđ 1783 sem olli hungursneyđ í Eygyptalandi. Ég fór einmitt upp ađ Lakagígum í sumar og gekk um svćđiđ ásamt fjölskyldunni. Nánast óraunverulegt ađ ekki skuli vera lengra síđan ţvílíkar hamfarir áttu sér stađ.

Magnađ.


mbl.is Gosiđ í Laka 1783 olli hungursneyđ í Egyptalandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Latibćr fćr bresku BAFTA-verđlaunin

Frábćr árangur hjá Magnúsi Scheving og öđrum ţeim sem standa ađ ţessum ţáttum. Til hamingju.


mbl.is Latibćr fékk BAFTA-verđlaun sem besti alţjóđlegi barnaţátturinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mögnuđ skemmtun

Fór á Casino Royale í gćr međ fjölskyldunni. Alveg mögnuđ skemmtun.

Sláandi líkt

Ég rakst á ţetta spánska blađ á netinu og fannst blađhausinn sláandi líkur blađhaus Fréttablađsins. Wink

Samkeppni um Kastljósiđ

Fyrr í vikunni fór fram hćfileikakeppni grunnskóla Reykjavíkur, Skrekkur 2006. Ađ ţessu sinni tóku ţátt 28 skólar og meira en ţúsund nemendur. Ţađ voru síđan liđ frá sex skólum sem komust í úrslit. Ţar á međal liđ Árbćjarskóla, gamla skólans míns, en dóttir mín var í liđi Árbćjarskóla.

Hugmyndin Skrekkur er frábćr og ţeir sem standa ađ henni eiga heiđur skilinn. Ţađ eru, ađ mér skilst, Hitt Húsiđ og ÍTR og svo auđvitađ grunnskólarnir í Reykjavík. Ţađ er óhćtt ađ segja ađ mađur er í raun furđu lostinn yfir ţeirri gríđarlegu vinnu og ţeim metnađi sem krakkarnir leggja í ţetta verkefni. Frábćrar hugmyndir og útfćrslur á hugmyndum sem ţarna koma fram og ljóst ađ ţarna eru á ferđ hćfileikaríkt fólk.

Eins og áđur sagđi komst Árbćjarskóli í úrslit og var spennan mikil á lokadeginum og er ég ekki frá ţví ađ ég hafi veriđ spenntari en krakkarnir. Sérstaklega ţegar ég horfđi á úrslitin á sjónvarpsstöđinni Sirkus. Ţeir á Sirkus hefđu ţó mátt vanda betur til verka ţví a.m.k. fyrstu 10-15 mínúturnar af útsendingunni heyrđist ekkert hljóđ frá Skrekk heldur hljómađi undir fótboltalýsing frá SÝN. Ég skil ađ fótbolti er mikilvćgur fyrir marga en óţarfi ađ senda hljóđrásina út á tveimur sjónvarpsrásum. Frekar klént.

Ég er eflaust ekki alveg hlutlaus en mér fannst atriđi Árbćjarskóla mjög gott, jafnvel ţađ besta, og átt skiliđ ađ lenda í verđlaunasćti. En öll atriđin voru mjög vel unnin, samkeppnin ţví hörđ og ţví er ţađ framúrskarandi árangur ađ komast í hóp sex bestu. Ţađ var Langholtsskóli sem sigrađi, Hagaskóli varđ í öđru sćti og Álftamýrarskóli í ţví ţriđja.

Viđ fjölskyldan erum stolt af liđi Árbćjarskóla og ekki síđur stolt af frumburđinum sem tók ţátt í atriđinu og kom fram í viđtali í Kastljósinu međ hópnum sínum. En ţetta viđtal í Kastljósinu hefur dregiđ dilk á eftir sér. Núna má ég ţola ţađ frá dóttur minni ađ hún rifjar ţađ reglulega upp hvort hún muni ţađ ekki rétt ađ ég hafi aldrei komist í Kastljósiđ. Arrrgh.


Nei, heita vatniđ lćkkar ekki

Ég spurđi um daginn í bloggfćrslu hvort Orkuveitan myndi lćkka gjaldskrá heita vatnsins vegna aukinnar notkunar.

Í fréttum RÚV 21. nóv. kom svariđ og gjaldskrá heita vatnsins verđur ekki lćkkuđ. Ţví miđur, ţví ţetta er gríđarlegt hagsmunamál fyrir einstaklinga og fyrirtćki, viđskiptavini Orkuveitunnar. Woundering 

Ég hefđi nú viljađ sá fréttakonuna hjá RÚV leggja meiri vinnu í fréttina ţví ţađ er hennar starf. En ég reikna ţetta ţá bara sjálfur.

2003: Hćkkkun +5,8%, samdráttur í sölu um -7,2%

2004: Hćkkun +2,6%, aukning í sölu um +10%

2005: Lćkkun -1,5%, aukning í sölu um +9%

Skv. ţessu hefur tekjuaukning OR međ verđbreytingum og magnaukningu veriđ rétt tćp 19% á 3 árum eđa ađ međaltali um 6,3% á ári. Ćtli ţetta sé rétt reiknađ hjá mér? Og ţá er spurningin hvort sanngjarnt sé ađ krefjast verđlćkkunar?

Á árinu 2006 get ég ekki séđ ađ nein hćkkun hafi orđiđ og ekki eru komnar tölur yfir magnaukningu fyrir ţetta ár ţó líklegt verđi ađ teljast ađ svo verđi. Verđur spennandi ađ sjá ţćr tölur ţegar árskýrslan kemur út og bera saman viđ verđlagsbreytingar á tímabilinu 2003 til 2006.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband