Bloggfrslur mnaarins, mars 2007

tmabr kvrun

g vaknai a snemma grmorgun a g kva a taka gan gngutr ur en g fri vinnuna. a var svo miki vor lofti Elliarrdalnum a egar g kom heim tk g kvrun. N skyldi vetrarfrakkanum lagt og sumarjakkinn tekinn fram.

morgun, egar g s drifhvta jrina, ttai g mig v a um tmabra kvrun var a ra. g tla a rauka.


Blgreinasambandi lyktar um umhverfis- og vegaml

a er ljst a umhverfis- og vegaml brenna helst landsmnnum essi misserineins og kemur fram nbirtriknnun Capacent - Gallup.

Blagreinasambandi lyktai einmitt um bi essi ml aalfundi ess sem haldinn var fimmtudaginn 22. mars. aalfundinum var g kjrinn nr formaur sambandsins til tveggja ra og einnig var n stjrn kjrin en henni sitja auk mn Benedikt Eyjlfsson fr Blab Benna, Kntur Hauksson fr Heklu, Gumundur Ingi Sklason fr Kistufelli og Gunnar Rafnsson fr Strholti samt tveimur varamnnum, eim Gunnlaugi Bjarnasyni fr GB Tjnavigerum og Hauki Gujnssyni fr Ingvari Helgasyni. Frfarandi formaur, lfar Steindrsson fr Toyota gaf ekki kost sr fram.

a var mjg ngjulegt a aalfundurinn skyldi lykta um essi tv mikilvgu ml. Annarsvegar var lykta umtillgu a breyttu gjaldaumhverfi blgreininni me lkkun vrugjldum annig a auveldara vri fyrir almenning akaupa umhverfisvnni og ruggari bla og stainn a innleia "grna skatta" vi notkun blanna. Hins vegar var lykta um tvr af mikilvgustu samgnguum landsmanna, Sundabraut og Suurlandsveg, og stjrnmlaflokkarnir hvattir til a sameinast um a hnnun og framkvmdum veri loki nstu remur rum.

fundinn var fulltrum stjrnmlaflokka boin tttaka til a flytja erindi um herslur snar umhverfis- og gjaldamlum blgreinarinnar enda mikilvgt a eir sem starfa jafnmikilvgri grein eins og blgreinin er hafi hugmynd umvihorf stjrnmlamanna til essara mla. Boi u fulltrar Sjlfstisflokks, Framsknarflokks og Vinstri hreyfingarinnar - grns frambos.Samfylkingar og Frjlslyndra var srt sakna.


mbl.is Samgngu- og atvinnuml eru talin mikilvgust
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Borgarr samhlja um Sundabraut

a er verulega ngjulegt a sj run sem Sundabrautarverkefni er a taka en nna hefur borgarr samykkt samhlja a fagna innkomu Faxaflahafna. a ir einfaldlega a mjg brei plitsk stt er a nst um verkefni.
mbl.is Borgarr fagnar frumkvi Faxaflahafna um Sundabraut
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Jkv umra um Sundabraut

a er mjg ngjulegt a sj vibrg Sturlu Bvarssonar og rkisstjrnarinnar varandi hugmyndir Bjrns Inga og stjrnar Faxaflahafna varandi a setja kraft Sundabraut. Loksins virist vera komin alvara umruna um Sundabraut og n er mikilvgt a stjrnmlaflin ll landinu lsi yfir eirra vihorfum til Sundabrautar og essara tillagna Bjrns Inga.

Bjrn Ingi kemur me vit Sundabrautar umru

Bjrn Ingi og stjrn Faxaflahafna f strt prik fyrir a koma loksins me raunhfa og kraftmikla tillgu um a klra Sundabraut 3-5 rum einum fanga en eldri tillgur hafa gengi t rj fanga. Ef framkmdin er ger remur fngum einfaldlega ntast fjrmunirnir illa sem fyrstu fangana fara v ekki er hgt a fullnta Sundabrautina.

g hef einmitt skrifa nokkrar bloggfrslur um etta mikilvga ml og hvatti fyrir stuttu til ess a menn httu essu hlfkki og klruu mli. Kannski las Bjrn Ingi bloggi mitt og s a etta gengi ekki lengur. Winka er einfaldlega drast a klra etta einum fanga sem mun tryggja bttar samgngur og auki ryggi fyrir alla landsmenn.

Einnig hef g bent a a vegatlun er bger a tvfalda Vesturlandsveg fr Mosfellsb upp Kjalarnes en s framkvmt verur rf ef menn ganga almennilega til verks og klra Sundabraut. minnkar umferin a miki gegnum Mosfellsb um Vesturlandsveg a tvfldun ar er rf og hgt a setja fjrmuni sem ar sparast Sundabraut.


mbl.is Faxaflahafnir vilja koma a framkvmdum vi Sundabraut
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

N rannskn snir a kynlf auglsingum selur ekki

Markasml og auglsingar, virkni eirra og hrif er hugavert svi og ar meal hversu langt m ganga essu svii vi a n athygli. essu samhengi er rtt a nefna a auglsingar eru gar. r eru lykiltki v a tryggja samkeppni og v ttu allir a fagna auglsingum v samkeppni tryggir lgra ver.En auvita er hr eins og annarsstaar vandrataur mealvegurinn.

S run hefur veri berandi a ertk og tilvsanir kynlf hafa aukist auglsingum og m lykta a a hljti a vera vegna ess a auglsendur telja a eir ni meiri rangri. Ni meiri athygli og selji a lokum meira.N rannskn snir anna.

N ttu femnistar a glejast og samglest geim enda standa eir erfiri barttu egar mrk ertkur og klms eru teyg t og suur.J, n bendir n rannskn, sem fjallavar um tmaritinu Economist ann 3. mars sastliinn og birtist marshefti Applied Cognitive Psychology, til ess a tilvsanir kynlf auglsingum selji ekki.

stuttu mli voru rjr kenningar settar fram og prfaar me v a sna fjrum 15 manna hpum auglsingar tveimur sjnvarpsttum. Annar varSex in the city (ertk/kynlf) og hinn Malcolm in the middle (ekki ertk/kynlf), Auglsingarnar voru mist me kynlfstilvsunum ea ekki. Niursturnar voru merkilegar.

fyrsta lagi tku bi kynin nnast ekkert eftir auglsingum ef r birtust auglsingahlum ttinum Sex and the cityog virtust hvorki muna hva var auglst n vrumerki sem var auglst. Niurstaan var a kynlf ttum dregur alla athygli fr auglsingum.

ru lagi lagi var prfu kenningin hvort tilvsun kynlf auglsingunum sjlfum hafi hrif a hvort horfandinn myndi frekar eftir vrunni ea vrumerkinu. Niurstaan var s a svo var ekki en virkuu r heldur betur karlana en hfu alls engin hrif konur.

rija lagi var prfu s kenning hvort a hefi hrif ef ema auglsingar vri lkt ea lkt ema ttarins hva varai kynlf t.d. auglsing me kynlfsema auglsingahli Malcolm in the middle, san auglsing N kynlfsema sama tti og samskonar prfa gagnvart Sex in thecity. Niurstaan var s a a skipti engu mli .e.a.s. enginn marktkur munur.

Merkilegar niurstur.


Allt um grurhsahrifin, hlnun jarar og umhverfisvna bla 8 mntum

etta er yfirliti sem varst a ba eftir til a geta teki tt umrunni kaffistofunni um grurhsahrifin, hlnun jarar og umhverfisvna bla en hafir ekki tma til a afla r ekkingarinnar.

Umhverfisumran fer svaxandi og eim fjlgar sem leita lausna til a draga r mengun og srstaklega mengun sem tengist svoklluum grurhsalofttegundum og hlnun jarar. a er mikilvgt essu samhengi a tta sig a a eru margir samverkandi ttir sem hafa gert a a verkum a magn grurhsalofttegunda hefur aukist. Notkun bla er aeins hluti af vandanum og mikilvgt a n vtkri stt milli fjlmargra aila um lausn sem snr a blum ef lausnin a vera raunhf. essir ailar eru;

Rkisstjrnir, blaframleiendur, oluflg, vsindamenn, framleiendur rafgeyma og margir fleiri ar meal blaumbo. Um lei er mikilvgt a allar stareyndir su uppi borinu svona mikilvgri umru og a ll hugtk su rtt skilgreind.

Grurhsalofttegundir

Grurhsalofttegundir eru nokkrar og s mikilvgasta er vatnsgufa en ar eftir kemur s sem maurinn hefur mest hrif ; koltvox (CO2), einnig nefnt koldox og koltvsringur. Metan telst lka til grurhsalofttegunda.a er rtt a minna a koltvox (CO2)er nausynlegt llu lfi jrinni enda gtu plntur ekki rifist n ess. Of miki magner hinsvegartali hafa hrif til hins verra hin svoklluu grurhsahrif og um lei hlnun jarar ekki su r kenningar umdeildar. Rtt ykir a lta jrina njta vafans.

Losun koltvoxs (CO2)

Koltvox (CO2) er eins og ur segir s grurhsalofttegund sem maurinn hefur mest hrif og losnar meal annars vi brennslu svoklluu jarefnaeldsneyti t.d. bensni, dsilolu og kolum.Eins og allir vita ganga flestir blar fyrir tveimur fyrst nefndu orkugjfunum. v er rt vandans eldsneyti sem nota er.

Lausnin megindrttum

Eins og ur segir er rt vandans brennsla orkugjfum sem vera til r jarefnaeldsneyti og vhltur lausnin a felast v a htta a brenna essu orkugjfum og finna nja. a er nokku augljst en vandinn liggur v a gfurleg vermti eru bundin nverandi blaflota, framleislukerfum og ekki sur dreifikerfum orkugjafanna .e. bensnstvum, oluhreinsunarstvum, o.s.frv. v arf a finna lausn til skamms tma og langstma.

Framtarlausnin

Hn er s a ra njar gerir vla sem ganga fyrir orkugjfum sem ekki losa koltvox (CO2) og eru mrg verkefni gangi hj fjlmrgum stofnunum og fyrirtkjum um allan heim.

Vetnisblar er ein lausn sem miki hefur veri umrunni en er eingngu tilraunastigi enn. Varandi vetni arf a hafa huga a ef framleia arf vetni t.d. me brennslu kolum hefur eingngu ori tilfrsla losun koltvoxs (CO2).

Rafmagnsblar en eir hafa ekki n tbreislu vegna ess a ekki hefur tekist a ra rafgeyma sem geta geymt ngjanlega mikla orku til a hgt s a aka eim jafn langt og nverandi blum. Um essa bla gildir sama og me vetni a ef rafmagni er framleitt me kolum hefur losun koltvoxs (CO2) einungis veri fr til.

Etanlblar sem ganga eingngu etanli (vnanda) og er losun koltvoxs (CO2)hverfandi vi brennslu en essir blar eru algengir Brasilu. Etanl mtti framleia r grasi og lpnu hr landi ea flytja inn. kostir eru fir en helst ef fella arf skg til a rkta plntur til a framleia etanli.

Metangasblar eru blar sem ganga eingngu fyrir metangasi sem t.d. verur til sorphaugum sbr. vinnslu Sorpu metangasi lfsnesi. Metan er sk grurhsalofttegund og v er ekki skynsamlegt a hleypa henni t andrmslofti. Lausnin er v a brenna hana, annahvort haugunum sjlfum ea me v a nota hana sem eldsneyti og brenna annig en a er sri lausn t fr mengunarsjnarmium mia vi a brenna hana beint.

Niurstaan er s a enn er langt land me a finna tkni sem ntir nja orkugjafa. Vetnis- og rafmagnsblar eru enn tilraunastigi og metanblar erubnir eim kostum aeir urfa a hafa tvfalt eldsneytiskerfi. v er etanli eina tknin sem egar er komin notkun og virkar nmikilla breytinga nverandi vlum en kosturinn ar er skortur etanli utan landa eins og Brasilu.

Skammtmalausnin

Hn er s a byggja kvena br milli nverandi orkugjafa og vntanlegra orkugjafa framtarinnar. essi br hefur veri kllu "Hybrid Vehicles". Enska ori hybrid ir blendingur og v myndu essir blar kallast blendingsblar. v felst a blarnir ganga fyrir tveimur ea fleiri orkugjfum. Oftast er um a ra tvo orkugjafa og v hafa essir blar veri kallair tvorkublar.

Blaframleiendur hafa vali mismunandi kosti essu svii en eir helstu eru;

Etanl/bensn. raun svipa og ef um hreint etanl er a ra eins og ur er geti en essu tilviki er eki mismunandi blndu af etanli og bensni en algengast a mest s nota 85% etanl og 15% bensn. Sama eldsneytiskerfi er nota fyrir ba orkugjafaog ar meal sami eldsneytistankur og v er tknin drari en nnur blendingstkni.

Metangas/bensn. er tvfalt eldsneytiskerfi og tveir tankar. Annar fyrir bensn og hinn fyrir metangasi og er yfirleitt hnappur mlabori blsinstil a skipta yfir ea kerfi getur skipt sjlft egar metangasi hefur klrast. A ru leiti vsast a sem undan var sagt um metangas.

Rafmagn/bensn. er um a ra rafmtor og bensnmtor. Rafmtorinn er notaur upp a vissum hmarkshraa, algengast40-50 km./hraa klst. en egar hrainn er orinn meiri skiptir bllinn sjlfur yfir bensn en rafmtorinn styur fram vi. notar bllinn hemlaorkuna til a hlaa rafgeymana aftur. Sparnaurinn er mestur egar um borgarakstur er a ra v hrainn er oftast minni og oftar stoppa vi ljs en gengur bllinn bara rafmagni. A rum kosti er bllinn eins og venjulegur bensnbll og v enginn sparnaur ef a jafnai er keyr langkeyrsla yfir 50 km. hraa.

Rafmagn/dsilola. Hr gildir a sama og a ofan nema sta bensns er dsilola notu.

Tengil-tvorkublar (Plug-In Hybrid Electric Vehicles): Ein tegund bla sem gti stytt runartmann yfir framtarlausn eru svokallair tengil-tvorkukblar. eim m stinga samband en eru a ru leiti tknilega eins og ofangreindir rafmagns/bensn ea rafmangs/dsilblar. essa bla m v hlaa yfir ntt annig a hgt er a aka lengur rafmagni en vst er hvort hmarkshrainn rafmagni veri eitthva meiri. essi ger bla er enn ekki komin marka en Ford og Toyota hafa kynnt runartgfur og er ekki lklegt a eir geti komi me bla marka uppr 2010.

Mengunarskattur notkun

Eins og a ofan greinir eru margar tknilegar lausnir prfun og engin endanleg tfrsla liggur fyrir og tekur jafnvel nokkra ratugi a f niurstur. v er mikilvgt a eir ailar sem fyrst voru nefndir komi sr saman um stefnu til a draga r losun koltvoxs (CO2)og reyndar allri mengun.

Eins og ur var bent er rt vandans a vi erum a brenna jarefnaeldsneyti sem ir losun koltvoxi (CO2)og v urfum vi a minnka brennslu .e. draga r eldsneytiseyslu v a dregur r losuninni. a er ljst a brennslan verur vi notkun faratkjum og v tti stefnan a vera s a draga r notkun eirra og/ea hvetja til notkunar farartkjum sem brenna minna (eya minna) ea engu af jarefnaeldsneyti.

Aeins er ein lei til a n essu markmii og hn er s a skattleggja notkunina me mengunarskatti jarefnaeldsneyti og um lei a draga r og jafnvel afnema vrugjld blum vi innflutning til a hvetja til rari endurnjunar.

vri bi a mynda ann efnahagslega hvata fyrir einstaklingana a reyna a minnka eldsneytisnotkun me breyttri hegun (.e. breyttu aksturslagi) og um lei a hvetja til a endurnja reglulega annig a eir kju frekar sparneytnustu kutkjunum hverjum tma.

Um lei vri bi a setja efnahagslegan hvata (aukin eftirspurn)fyrir framleiendur a ra og hanna bla sem brenndu annahvort mun minna af jarefnaeldsneyti hverjum klmeter ea brenndu nrri tegund orkugjafa sem ekkert losai af koltvoxi (CO2).

Fyrir sem eru srlega hugasamir er hr stutt kynning og sanviamikil skrsla sem fjallar um sama efni og sem er niurstaa verkefnis sem var kalla Vettvangur um vistvnt eldsneyti og Orkustofnun kom laggirnar a sk inaarrherra.


Hugmyndahnupl Moggavitali

a snart mig djpt a lesa Mogga a Blabarbenni hefur teki traustataki, full djpt rinni teki a hann hafi hnupla, mnar rttku hugmyndir blogginu fr febrar og aftur byrjun mars,a lkka ea afnema vrugjld af blum og fra gjaldtkuna notkunina. Setja frekar mengunarskatt eldsneyti. g endurtek hr au rk a hugmyndin dregur rmengun ogeykur ryggi.

ann 18. febrarskrifai g sem athugasemd vi bloggfrslu Brimborgarblogginu a "...Eina leiin sem virkilega virkar eru efnahagslegir hvatar og v ttu rkistjrnir EKKI a hvetja menn til a framleia kvenar gerir vla ea selja kvenar gerir vla. herslan tti frekar a vera v a minnka orkunotkun v um lei minnkar mengun. Besta leiin til a minnka orkunotkun er a skattleggja eldsneyti og annig myndast hvati bi hj blnotandanum til spara eldsneyti og framleiandanum a koma me sparneytnari lausnir h orkugjafa..."

og ann 12. mars skrifa g etta bloggi mitt, "...g vil leysa etta gegnumnotkunina .e.a.s. g vil lkka og jafnvel fella alveg niur gjld af blum og setja alla gjaldtkuna notkunina.

a myndi gera a a verkum a alltaf vri njustu gerir bla gtunum sem ir ruggari blar, eyslugrennri blar og blar sem menga minna. Og hvernig er best a skattleggja notkunina. a er einnig einfalt svar vi v og a er gegnum eldsneyti. myndast hvati til a keyra minna, keyra hgar (meira ryggi gtunum), samnta bla, minnka slit gtum, o.s.frv.

Og meira a segja vandinn me svifryki myndi leysast vegna minnkandi umferar og auvita umferarunginn. Og einnig myndi etta sjlfkrafa leia til minni losunar rum mengandi efnum fr blum, ekki bara CO2 heldur lka t.d. NOX og t.d. stagnir fr dsilblum."

g treka a g er ngur me a Benedikt Eyjlfsson hj Blab Benna lesi bloggi mitt og taki upp essar hugmyndir mnar v a er mikilvgt a sem flestir styji raunhfar hugmyndir til a draga r umhverfishrifumfr blum og um lei auka ryggi vegum. Annars er htt vi v a stjrnmla- og embttismenn sem ekki ekkja ngjanlega vel til astna, sbr. frumvarp Kolbrnar Halldrsdtturea sbr. misskilning alingismanna skilgreiningu tvorkublum,setji flki regluverk semnr ekki markmium eneykur flkjustig og ar me kostna sem endanum fer t verlagi.


Misskilningur hj alingismnnum

Umhverfisumran fer svaxandi og eim fjlgar sem leita lausna til a draga r mengun. g hef velt essum mlum miki fyrir mr og srstaklega auvita eim sem tengjast blumog lagt fram tillgur a lausnum. g hef fylgst me lagasetningu Alingi og sent erindi til Alingis um essi ml. eirri vegferrakg augun a alingismenn hafa misskili hugtaki tvinnbifrei (tvorkubifrei) og tla g a fjalla um ennan misskilning essari frslu og fra rk fyrir v.

Fyrirtki mitt, Brimborg, hefur flutt inn nokku magn tvorkubla .e. bifreia sem ganga fyrir metangasi og bensni,til slu hrlendis. Einnig hefur fyrirtki unni a v a hefja innflutning tvorkublum sem ganga fyrir rafmagni og bensni og einnig tvorkublum sem ganga fyrir etanli og bensni en Evrpusambandi hefur hvatt til aukningar notkun etanls vi a knja bla og er a liur nrri tlun ESB til a draga r losun grurhsalofttegunda.

Helsti vandinn vi a draga r mengun fr blum er s a ekki er auvelt a skipta um tkni einu vettvangi og v er lklegt a margar leiir veri farnar a v marki a skipta t nverandi orkugjfum sem a mestu leiti byggja jarefnaeldsneyti .e. bensni og dsilolu yfir ara orkugjafa.

Blar sem nta tvo orkugjafa, .e. tvorkublar (Hybrid Vehicles)og stundum kallair tvinnblar,eru v gur kostur til a bra bili au r og jafnvel ratugi sem a mun taka a breyta um orkugjafa. Nokkrar gerir tvorkubla eru n markanum ea eru leiinni markaog m nefna t.d. bla sem ganga fyrir etanli og bensni, bla sem ganga fyrir rafmagni og bensni og bla sem ganga fyrir metangasi og bensni.

a er mikilvgt essari umru a skilgreina hugtk rtt og stan fyrir v a g skrifa etta er a alingismenn sem eru n a fjalla um breytingar vrugjldum bla virast hafa misskili hugtaki "tvinnbifrei".

Lg nmer 29 fr 1993 fjalla um vrugjld af kutkjum, eldsneytio.fl. og nliggur fyrir hj Alingi frumvarp til breytinga lgunum. Efnahags- og viskiptanefnd skilai liti um breytingartillguna fimmtudaginnog s a nefndarmenn eru a misskilja hugtaki "tvinnbifreiar" litinu.

liti nefndarinnar segir;

"... frumvarpinu eru lagar til breytingar innheimtu vrugjalds af bifreium og kvei um a bifreiar sem nta metangas a verulegu leyti sem orkugjafa sta bensns ea dsilolu veri undanegnar vrugjaldi fram til loka rsins 2008. Tilgangurinn me undangunni er a minnka losun grurhsalofttegunda.
nefndinni var rtt um sambrilegar undangur fyrir arar tegundir bifreia, t.d. svonefndar tvinnbifreiar. ljs komu kvein vandkvi vi tfrslu v....
"

arna er mikill misskilningur fer v bifrei sem knin er metangasi "...a verulegu leiti..." er auvita einnig, a einhverju leiti, knin af ru eldsneyti. Eli mlsins skv. er hn v tvinnbifrei (tvorkubifrei). ess vegna kemur niurlagi ofangreindri tilvitnun vart egar segir a "...arar tegundir bifreia, t.d. svonefndar tvinnbifreiar...". A mnu mati er ekki um neinar arar tegundir bifreia a ra essu samhengi heldur eru etta allt tvorkubifreiar (tvinnbifreiar).

Svo virist v sem alingismennirnir nefndinni hafi misskili hugtaki tvinnbifrei (tvorkubifrei). a er slmt v a hltur a vera einn af mikilvgari ttum vi lagasetningu a skilgreina hugtk rtt.

essu samhengi er rtt a nefna a a g sendi inn erindi til nefndarinnar fimmtudaginn (15. mars)ar sem g benti enn einn kostinn til a draga r mengun,.e. tvorkubla sem ganga fyrir etanli og bensni og einnig rttai g ofangreinda skilgreiningu essum hugtkum.

Erindi heild sinni birtist hr fyrir nean.

Reykjavk, 15. mars. 2007

Alingi

Nefndasvi

Austurstrti 8-10

150 Reykjavk

Efni: Umsgn um skj. 1069 - 686 ml. Frumvarp til laga um breyting lgum nr. 29/1993, um vrugjald af kutkjum, eldsneyti o.fl., me sari breytingum.

Berist til efnahags- og viskiptanefndar:

ann 6. desember sastliinn var ger breyting, sbr. skj. 390 - 359 ml, lgum nr. 29/1993, um vrugjald af kutkjum, eldsneyti o.fl. Undirritaur, Egill Jhannsson framkvmdastjri Brimborgar, fyrir hnd fyrirtkisins sendi inn umsgn um a frumvarp. N er aftur til meferar hj Alingi frumvarp til breytinga smu lgum sbr. skj. 1069 - 686 ml og felur frumvarpi sr a fella niur vrugjld alfari af metangasblum.

g vil fyrir hnd Brimborgar koma me bendingu varandi frumvarpi og um lei tillgu a frekari breytingu:

Ein tegund tvorkubla hefur veri a ryja sr til rms undanfarin r erlendis en er ekki tilgreind umrddum lgum. a eru blar sem ganga fyrir etanli/bensni. Venjulega er um a ra etanl a 85 hlutum og bensn a 15 hlutum og gengur a undir nafninu E85 og er losun grurhsalofttegunda hverfandi vi notkun. Hgt er a blanda etta rum hlutfllum, hvort sem er meira ea minna, en algengast er E85 Evrpu og Bandarkjunum.

a eru tveir strir kostir sem essir blar hafa umfram tvorkubla sem ganga fyrir metani, vetni og rafmagni en eir eru:

  • - fyrsta lagi nta eir nverandi vlartkni blum a mestu leiti (me sralitlum breytingum ef nota er 85% etanl) og ess vegna er lti um tknileg vandaml vi notkun eins og ekkist rum tvorkublum.
  • - ru lagi er mjg auvelt a nta nverandi dreifikerfi fyrir jareldsneyti eins og gert hefur veri Svj og Bandarkjunum en helsti kostur annarra tvorkubla t.d. metanbla og vetnisbla er s a setja arf upp algerlega ntt dreifikerfi fyrir eldsneyti.

lgunum og frumvarpinu er tala um a kutkin skuli a verulegu ea llu leyti nta hefbundna orkugjafa til a uppfylla skilyri um lkkun vrugjalda um kr. 240.000 t.d. metangas, rafmagn ea vetni sta bensns ea dsilolu sem orkugjafa. egar Efnahags- og viskiptanefnd fjallai um erindi mitt desember varandi etanl bla geri nefndin athugasemd a eir blar nttu ekki hefbundna orkugjafa a verulegu leiti eins og tvorkublar sem nota metan, rafmagn ea vetni. arna er augljstlega fer misskilningur varandi muninn metan, rafmagns og vetnis tvorkublum annarsvegar og etanl tvorkublum hinsvegar.

essu samhengi er rtt a benda a vallt egar um tvorkubla, eins og felst orinu, er a ra er val um notkun hefbundna orkugjafanum ea hinum hefbundna. Annahvort me v a kumaurinn velur orkugjafann ea aksturslag kumannssins kvarar hvaa orkugjafi er notaur og er sjlfu sr engin trygging fyrir v a notandinn nti hinn hefbundna orkugjafa. Hva etta atrii varar er jafnt komi me llum hinum hefbundnu orkugjfum ef um er a ra tvorkubla.

Undirritaur mlir v me a tvorkubifreiar sem ganga fyrir etanoli og bensni fi sambrilega lkkun gjalda, .e. um kr. 240.000, og bifreiar me metangasi, vetni ea rafmagni. Rkin eru au a bifreiar knnar etanoli uppfylla markmi umrddrar greinar ofangreindra laga jafnvel, ef ekki betur, en r eldsneytisgerir sem n egar njta lgri gjalda.

Mikil aukning hefur ori essu ri slu og notkun bifreia knna essu eldsneyti t.d. Svj, Bandarkjunum og Bretlandi og ESB mlir srstaklega me aukningu notkun esshttar bla til a draga r losun grurhsalofttegunda. stan er s a etta eldsneyti er hgt a nota me tiltlulega litlum breytingum vlum og uppfyllir v jafnvel, ef ekki betur, markmiin nverandi frumvarpi um a tvorkublar su nausynlegt skref til a bra bil anga til dreifikerfi orkugjafa hefur veri alaga a njum orkugjfum. ess m geta a yfirvld og sveitarflg Svj veita msar vilnanir fyrir sem aka um blum knnum etanli.

stefnu ESB sem nlega var samykkt verur fjlgun etanlbla ein af fjlmrgum agerum til a draga r mengun enda fljtvirk og jhagslega hagkvm lei. essi ger bla er egar framleislu og egar slu hj fjlmrgum blaframleiendum, lkt metan, vetnis ea rafmagnsblum, og v er etta raunhfur kostur barttunni vi grurhsalofttegundir.

rdrttur r frtt ann 10. febrar 2006 fr Ford Motor Company lsir stunni nokku vel.

"Latest figures have revealed that more than 17,000 Ford Focus and Focus C-MAX Flexi-Fuel models have been sold in Sweden, which, in 2001, became the first European country to introduce FFVs (Flexi-Fuel vehicles).

This accounts for 80 per cent of all Focus sales in Sweden. And demonstrating a real shift in thinking, nearly 40 per cent of all Ford sales in Sweden now are FFVs.
Following this success in Sweden, Ford Focus Flexi-Fuel and Focus C-MAX Flexi-Fuel models are now on sale in Germany, the UK and the Netherlands. The Focus Flexi-Fuel is also available in Austria and Ireland, and ready to be sold in France. Other countries are expected to follow.

FFVs are part of Ford's broad portfolio of environmentally advanced vehicle technologies and its commitment to develop and offer them as an affordable alternative for our customers."

FFV=Flexi Fuel Vehicles

Eins og ur segir eru ekki til staar miklar tknilegar hindranir vi ntingu essa orkugjafa og lkkun gjalda blum af essu tagi gti gefi hugmyndum um framleislu etanli hr landi byr undir vngi. Innflutningur etanli vri auveldur og gti skapa aukna samkeppni vi innflutning jareldsneyti eins og bensni ea dsilolu. Einnig er notkun bla af essu tagi samrmi vi rammasamning Sameinuu janna um loftslagsbreytingar og gti stutt stefnu stjrnvalda a auka hlut innlendra orkugjafa v lklegt verur a telja a hgt veri a framleia etanl hr landi.

Viringarfyllst

Brimborg ehf.

Egill Jhannsson, framkvmdastjri


Mgnu spenna X-factor kvld

a verur vntanlega rafmgnu spenna X-factor kvld St2. N eru 5 keppendur eftir en a eru Gubjrg, Jgvan, Gs, Hara og Inga.

g tel a Jgvan og Gubjrg su srflokki og tel n vafa a Gubjrg s langbesti sngvarinn og skiptir engu mli a hn er yngsti keppandinn. Aeins sextn. Gerir a bara meira venjulegt. En Gs, Hara og Inga eiga eftir a veita eim hara keppni.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband