Bloggfćrslur mánađarins, október 2009

CNN um brotthvarf McDonald´s: Bláa lóniđ tómt en biđröđ í borgara

CNN fjallar um brotthvarf McDonald´s frá Íslandi og bendir á ađ Bláa lóniđ sé tómt ţví allir séu ađ fá sér síđasta McDonald´s borgarann.

Frambođ rafbíla í framtíđinni

Ţađ er áhugavert ađ lesa hugmyndir um rafbílavćđingu Reykjavíkur. Ég hef fylgst mikiđ međ umrćđunni um rafbílaframleiđslu á heimsvísu. Margir stórir bílaframleiđendur hafa ákveđiđ ađ hefja framleiđslu á takmörkuđu magni bíla frá og međ nćsta ári. Má ţar nefna Mercedes Benz, Mitsubishi, Ford og Nissan.

Nissan hefur ţegar líst yfir ađ ţeir muni bjóđa á nćstu árum 3-4 gerđir rafbíla og Ford reiknar međ tveimur gerđum bíla á nćstu tveimur árum. 

Forstjóri Nissan (sem er líka forstjóri Renault) spáir ţví ađ heildarmarkađur fyrir rafbíla verđi um 10% af heildarsölu bíla áriđ 2020. IHS Global Insight gerir ráđ fyrir, ađ sögn Bloomberg, ađ markađurinn áriđ 2030 verđi orđinn 18% af árlegri bílaframleiđslu heimsins. Sjá Bloomberg frétt.

Electric cars may make up 10 percent of global demand by 2020, Nissan Chief Executive Officer Carlos Ghosn said on Aug. 2 at the company's new headquarters in Yokohama, Japan. IHS Global Insight estimates the total may reach 18 percent by 2030.

Árleg bílaframleiđsla í heiminum er nú um 50 milljónir bíla og áriđ 2020 má ţví reikna međ ađ heildarframleiđsla rafbíla verđi ekki minni en 5 milljónir. Ekki er ólíklegt ađ ţađ taki einhver ár ađ ná ţessari afkastagetu og ađ framleiđslan verđi ţví eitthvađ innan viđ hálft prósent á ári nćstu ţrjú árin.

Verđ er líklegt til ađ vera ca. 2-3 sinnum verđiđ á sambćrilegum bensínbílum fyrstu árin en fer síđan lćkkandi og áriđ 2015 er ekki ólíklegt ađ 3% heimsframleiđslunnar verđi orđin rafmagnsbílar, ca. 1,5 milljónir bíla.

Íslenski bílamarkađurinn er auđvitađ í mikilli lćgđ núna en ef viđ gefum okkur ţađ ađ hann verđi ađeins búinn ađ ná sér á strik áriđ 2012 og verđi kannski 10 ţúsund bílar á ári ţá má reikna međ ađ rafbílar verđi 1-2% eđa um 100-200 bílar.

Ef viđ gefum okkur ţađ ađ áriđ 2020 verđi heildarmarkađurinn orđinn 20 ţúsund bílar og ađ forstjóri Nissan hitti á rétta hlutfalliđ ţá má búast viđ ađ 2000 rafbílar seljist á ári hér á landi.

Heildarfloti bíla á Íslandi er vel rúmlega 200 ţúsund og ţá tćki um 100 ár ađ endurnýja allan flotann yfir í rafbíla ef 2000 bílar seljast á ári eftir áriđ 2020. En endurnýjunarhrađinn mun líklega aukast eftir ţví sem meiri reynsla kemur á rafbíla og ţeir lćkka í verđi. Ţví er ekki ólíklegt ađ íslenski bílaflotinn geti orđiđ algerlega rafvćddur eftir um 30-50 ár.

Ţađ verđur gaman ađ lesa ţessa bloggfćrslu eftir nokkur ár og sjá hvort eitthvađ af ţessu hafi rćst.


mbl.is Stefnt á rafbílavćđingu Reykjavíkur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hókus pókus lausnin ESB og evrutenging virkuđu, ţví miđur, ekki fyrir Lettland

Fréttir berast nú af hugsanlegu efnahagshruni í ESB landinu Lettlandi sbr. frétt á mbl.is í morgun, laugardag 3. október 2009.

Sćnskir fjölmiđlar fullyrđa í dag ađ Anders Borg, fjármálaráđherra, hafi átt leynileg samtöl viđ stjórnendur stćrstu sćnskun bankanna og varađ ţá viđ ţví ađ efnahagshrun kunni ađ vera yfirvofandi í Lettlandi, m.a. vegna ţess ađ stjórnmálamenn ţar í landi komi sér ekki saman um ađgerđir vegna kreppunnar.     

Lettland gekk í ESB 1. janúar 2004 og fór í kjölfariđ, 1. janúar 2005, inn í fordyri myntsamstarfs ESB ríkjanna - svokallađ EMR II til undirbúnings ađ upptöku evru. Markmiđiđ var ađ taka upp evruna 2012.

Í ljósi ţessa eru eflaust margir hissa á ţessum örlögum Lettlands, sérstaklega ţeir sem trúa á hókus pókus lausnir eins og ESB og evru. Ađrir eru ekki hissa enda ţessir atburđir fyrirsjáanlegir.

Ég skrifađi bloggfćrslur um Lettland ţann 13. júlí 2008, ađra ţann 20. nóvember 2008 og ađra ţann 23. febrúar 2009. Sú síđasta er hér fyrir neđan.

------ bloggfćrsla frá febrúar 2009 ---------- 

Annars var ég ađ sjá áhugaverđa grein á Bloomberg.com um Eystrasaltslöndin og ţćr hremmingar sem ţau ganga nú í gegnum efnahagslega. Ţau eru öll međ mynt sína tengda viđ evru og hafa haldiđ fast í ţá tengingu ţrátt fyrir hrun efnahagslífsins.

Tveir virtir frćđimenn, Nouriel Roubini og Paul Krugman, segja í Bloomberg greininni ađ ţetta sé bölvuđ vitleysa og muni dýpka og lengja kreppuna í ţessum löndum. Ţeir segja;

Retaining Euro Peg

Latvia, the only of the three countries to have gotten a bailout, got a bad deal from the IMF, said New York University's Nouriel Roubini. The terms retained the euro peg as long as the government reduced wages, raised taxes and slashed spending.

"The IMF made a mistake with the Latvia program of allowing them to keep the peg," Roubini said in an interview on Feb. 4. "It doesn't make any sense because the currency is overvalued."

That view is shared by Paul Krugman, a Nobel prize-winning economist who in a Dec. 15 commentary in the New York Times warned that Latvia may become "the new Argentina." That country had a currency board and saw its peso plunge even after receiving an IMF loan.

Roubini er ekki alveg fćddur í gćr og sagđi ţetta fyrir ţremur árum eđa nánar tiltekiđ 28. mars. 2006.

So, today it is Iceland to be in trouble. But which other economies - emerging or advanced - look in part like Iceland today? The list is clear: Turkey, Hungary, Australia, New Zealand, Spain, United States. What all these countries have had in common in recent years?

First, a large (relative to GDP) current account deficit, a large (relative to exports) external debt and a significantly overvalued exchange rate.

Second, an asset bubble in the housing sector.

Third, a fall in the private savings rate and an increase in the consumption to GDP rate, as well as a boom in real estate investment that are all driven by the housing bubble; these, in turn, lead to a worsening of the current account.

Fourth, a credit boom that has fed this asset bubble and that can make their banking system vulnerable to a housing bust.

Fifth, a partial cross border financing of the current account deficit via the short-term cross border flows to the banking system that currently is mostly in domestic currency (but that in some cases used to be in foreign currency).

Sixth, a relatively low stock of liquid foreign exchange reserves relative to the cross border foreign currency liabilities of the country (the U.S. and advanced economies being an exception as they have little forex reserves but also little foreign currency debt).  

Ţetta er allt vođalega einfalt ef menn myndu bara opna augun. Tenging viđ evru er einfaldlega annađ orđ yfir fastgengisstefnu. Viđ Íslendingar prófuđum ţá leiđ áratugum saman međ reglulegum gengisfellingum og rugli ţangađ til viđ tókum upp fljótandi gengi í mars 2001. Ţađ var rétt skref.

Aftur á móti kunnum viđ ekki fótum okkar forráđ eftir ţađ og sniđum okkur ekki stakk eftir vexti og höguđum okkur eins og viđ vćrum međ eitthvađ annađ en krónu. Okkur datt m.a. í hug ađ byggja upp stćrsta fjármálakerfi heims m.v. höfđatölu međ krónu sem lögeyri.

Ţegar ţađ hrundi ţá var skýringin sögđ vera sú ađ viđ hefđum ekki veriđ međ evru. Kom ţađ á óvart? Nei, auđvitađ ekki. Ţađ má lesa hér um ţađ hvernig viđ komum okkur í ţá snilldar stöđu.

Ţessir tveir sérfrćđingar sem vitnađ er í hér ađ ofan eru í raun ađ segja ađ lausnin út úr kreppunni fyrir fyrrgreind lönd og heimfćra má ţađ upp á Ísland sé einmitt ađ lögeyrir viđeigandi lands sé ekki haldiđ í spennitreyju óskhyggju heldur einfaldlega látinn laga sig ađ raunveruleikanum. Fljóta.

Raunveruleikinn er sá ađ ţađ er efnahagslífiđ sem rćđur styrk myntar. Ekki myntin sem rćđur styrk efnahagslífsins. Myntin endurspeglar eingöngu ástand efnahagslífsins nema auđvitađ misvitrir stjórnmálamenn ákveđi ađ setja myntina í spennitreyju og halda henni fastri. Ţá endurspeglar myntin ekki ástand efnahagslífsins heldur miklu frekar pólitískt úthald stjórnmálamannanna.


mbl.is Varar viđ hugsanlegu hruni í Lettlandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hreyfing opnar gátt á ţing

Á miđvikudagskvöldiđ var ég bođađur á Kaffi Rót á fund á vegum Hreyfingarinnar. Ég mćtti sem fulltrúi óformlegs hóps sem vill vinna ađ auknu gagnsći í íslensku samfélagi.

Gagnsći um opinberar athafnir og opinberar upplýsingar. Hiđ íslenska glasnost.

Fjölmargir ađrir hópar mćttu og voru umrćđur mjög góđar. Hugmynd Hreyfingarinnar er sú ađ hinir ýmsu grasrótarhópar geti komiđ málefnum á framfćri viđ Hreyfinguna sem verđi einskonar gátt inn á ţing. Ţingmenn Hreyfingarinnar sem allir voru á stađnum myndu koma sjónarmiđum grasrótarhópa á framfćri innan ţingsins.

Ţađ gćtu ţeir gert á margvíslegan hátt t.d. međ framlagningu frumvarpa frá grasrótinni eđa fyrirspurna til ráđherra og jafnvel kallađ einstaklinga úr grasrótinni fyrir ţingnefndir.

Nú verđur spennandi ađ sjá hvort hugmyndin verđi ađ veruleika. Ţađ er í höndum grasrótarinnar og ţingmanna Hreyfingarinnar. Spennandi tilraun til breytinga enda veitir ekki af ađ hrista upp í stöđnuđu ţinginu.


mbl.is Hreyfingin fundađi međ grasrótarhópum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband