LSH Hringbraut - Aukning umferđar um 2000 bíla/sólarhring í fyrsta áfanga

Skv. greinargerđ frá Umhverfis- og samgöngusviđi Reykjavíkurborgar frá des. 2011 er reiknađ međ ađ umferđ, eingöngu vegna fyrsta áfanga LSH á Hringbraut, aukist um 2000 bíla á sólarhring (um 4000 bíla ađ og frá). Fyrsti áfangi er um helmingur af endanlegu byggingarmagni. Umferđ mun ţví aukast enn frekar ţegar allir áfangar eru klárir.

Í skýrslunni segir m.a.

Fyrsti áfanginn mun leiđa af sér aukna umferđ sem nemur um 2000 bílferđum á sólarhring, ţ.e. 4000 bílar á sólarhring ađ og frá um ţćr götur sem ađ spítalanum liggja.

Ţetta er óţarfi og í andstöđu viđ samgöngumarkmiđ Reykjavíkurborgar. Međ ţví ađ velja stađ sem vćri nćr búsetu 70% íbúa borgarinnar t.d. í Elliđaárvogi (sjá annan bloggpistil um búsetu m.v. Hringbraut og Elliđaárvog) vćri hćgt ađ DRAGA ÚR umferđinni ţví 1) mun fćrri ţyrftu ađ fara úr austurborginni og í vesturborgina, 2) styttra yrđi ađ fara fyrir langflesta (yfir 70%) og 3) ţeir sem byggju í vesturborginni og fćru í austur fćru á móti umferđinni.

Ţessi leiđ myndi:

  • fjölga hjólandi
  • fjölga gangandi
  • stytta ferđatíma keyrandi og ţeirra sem taka strćtó

Niđurstađan: 

Besta stađsetningin er miđsvćđis m.v. búsetu sem dregur úr álagstoppum sem eru verulegir á morgnanna skv. skýrslunni, eykur lífsgćđi, dregur úr CO2 losun, dregur úr sliti gatna og dregur úr svifryksmengun svo fátt eitt sé nefnt.

Hvers vegna var Elliđaárvogur aldrei skođađur sem kostur ţó bent hafi veriđ á hann í mjög mörg ár? Ég hefđi haldiđ ađ hann vćri nokkuđ augljós kostur - ţó ekki vćri nema ađ gera umferđargreiningu á ţeim kosti m.v. Hringbraut. Er möguleiki ađ ţeir sem halda stíft í Hringbraut gćtu veriđ haldnir Vatnsmýrarvillunni?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Ţú ert ţá í raun ađ segja ađ bćđi muni starfsfólki sem og sjúklingum fjölga verulega strax í fyrsta áfanga ?

Er ekki rétt ađ banna ţessum mlljón erlendu ferđamönnum á ári ađ aka inn í miđbćinn, nema ţeir eigi hótelgistingu ţar fyrir ?

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 6.4.2015 kl. 14:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband