Fagleg úttekt á stađsetningu nýs Landspítala er nauđsynleg

Samtök um Betri spítala á betri stađ hafa opnađ Facebook síđu međ ţađ ađ markmiđi ađ halda úti málefnalegri umrćđu um stađsetningu nýs Landspítala.

Ţar kemur eftirfarandi m.a. fram:

Forsendur áriđ 2002 fyrir ađ velja Hringbraut fyrir nýjan Landspítala voru afar veikar. Ţćr forsendur hafa elst mjög illa, ekki síst vegna mikils uppgangs í ferđaţjónustu. Miđborgin ţolir einfaldlega ekki ađ stćrsti vinnustađur landsins - međ nćstum 5000 starfsmönnum - verđi holađ niđur í Ţingholtin.

Afar mikilvćgt er ađ stađsetningin verđi endurskođuđ međ opnum huga. Gera ţarf nýtt stađarmat og beita til ţess faglegum ađferđum. Ađeins međ ţví verđur tekin rétt ákvörđun um stađsetninguna.

Gerđ nýs vandađs stađarvals, sem međal annars styđst viđ ítarlega umferđargreiningu, ţarf ekki ađ taka mikiđ lengri tíma en 6 mánuđi en heildstćđ umferđargreining fór aldrei fram ţegar upphafleg ákvörđun var tekin.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er mjög einkennilegt ađ á sama tíma og ţađ ţykir sérstök ástćđa til ađ takmarka hversu margir túristar geti sofiđ í hótelrúmum í miđborginni ţá er veriđ ađ nota skóhorn til ađ koma ţar fyrir nokkrum ţúsundum sjúklinga í sjúkrarúmum...

Magnús (IP-tala skráđ) 28.4.2015 kl. 11:03

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţađ eru alveg stórkostleg ţrengsli á svćđinu og ţađ er ekki hćgt ađ koma einu einasta húsi fyrir ţarna til viđbótar.  Hvađ á ađ gera ţegar ţarf ađ stćkka?????

Jóhann Elíasson, 28.4.2015 kl. 16:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband