Viltu vinna 130 milljarđa?

Samtök um Betri spítala á betri stađ hafa opnađ Facebook síđu međ ţađ ađ markmiđi ađ halda úti málefnalegri umrćđu um stađsetningu nýs Landspítala.

Hópur áhugamanna um betri stađsetningu nýs Landspítala hefur boriđ Hringbraut saman viđ ađra stađsetningu nćr búsetumiđju höfuđborgarsvćđisins. Niđurstađan er ađ ríflega 7 milljarđar króna sparast árlega ef nýr spítali rís á „besta stađ” sem nćst búsetumiđju höfuđborgarsvćđisins. Ţađ gerir um 130 milljarđa króna á núvirđi m.v. 5% vexti og endingartíma spítalans í 40 ár.

Ţađ er ýmislegt leggjandi á sig fyrir 130 milljarđa.

Skattgreiđendur eiga kröfu á ađ vel sé fariđ međ peninga og ađ ávalt sé lagt faglegt mat á alla framkvćmdir og besti kostur valinn. Allt of mörg dćmi er um hiđ gagnstćđa og ađ ekki er hlustađ á fagađila og leikmenn sem fćra rök fyrir máli sínu.

Ef faglega er stađiđ ađ stađarvali fyrir nýjan Landspítala vćri hćgt ađ byggja betri spítala og hrađar fyrir minni pening og spara árlega mikiđ í rekstrarkostnađi.

Um ţetta m.a. má lesa á Facebook síđu Samtaka um Betri spítala á betri stađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Thad er vel, ad haldid sé uppi umraedu um thetta mál á sem breidustum grundvelli og ad fagleg sjónarmid séu látin ráda för, en ekki pólitískir dutlungar. Thví midur virdist vid ramman reip ad draga thegar kemur ad samskiptum vid borgaryfirvöld í thessu máli, en vonandi tekst ad koma vitinu fyrir nostalgíulidid, sem sér ekkert annad en Vatnsmýrina fyrir nýjan spítala, fyrir nú utan thad ad vilja sjá alla borgarbúa hjóla, ganga eda taka straetó í vinnuna.

Gódar stundir, med kvedju ad sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 29.4.2015 kl. 12:51

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Sammála, hér ţarf ađ staldra viđ en ekki bara ana áfram út í feniđ. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.4.2015 kl. 15:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband