Leitin ađ týndu skýrslunni

Ertu góđur gúgglari?

Samtök um betri spítala á betri stađ leita ađ týndri skýrslu / greinargerđ.

Á ársfundi Landspítala vitnađi Kristján Ţór Júlíusson ráđherra í greinargerđ frá 2008 sem á ađ innihalda endurmat á stađarvali fyrir nýjan Landspítala.

Leitađ hefur veriđ dyrum og dyngjum ađ greinargerđinni um allt internetiđ án árangurs. Á fésbókarsíđu samtakanna er leitinni haldiđ áfram. Ţar er ađ finna rćđu ráđherra og tilvitnun í greinargerđina / skýrsluna.

Smelltu og hjálpađu til viđ leitina.

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband