Leyniskýrslan um stađarval nýs LSH í fyrsta sinn birt opinberlega

Samtök um Betri spítala á betri stađ hafa unniđ ađ ţví vikum saman ađ finna skýrslu frá 2008 sem átti ađ stađfesta ađ Hringbraut vćri besti stađurinn undir nýjan Landspítala. Ráđamenn, hvort sem eru ráđherrar, borgarstjóri eđa ađrir hafa vitnađ til skýrslunnar og sagt hana taka af allan vafa um ađ Hringbraut sé besti kosturinn.

Enginn hefur ţó fengiđ ađ sjá skýrsluna fyrr en nú. Baráttan skilađi loks árangri ţegar Velferđarráđuneytiđ samţykkti loks ađ láta skýrsluna af hendi. Hún er nú í fyrsta sinn birt opinberlega eftir ađ hafa legiđ í leynd í 7 ár í skjalahirslum ráđuneytisins. Ţú getur lesiđ hana í heild sinni á FB síđu samtaka um Betri spítala á betri stađ.

Ţađ sem kemur mest á óvart er hvađ skýrslan er lítilfjörleg, ađeins rúmar 4 bls. auka tveggja umferđarkorta) og rökstuđningur viđ niđurstöđur veigalítill, oftar en ekki enginn rökstuđningur. Í raun er hún eins og léleg ritgerđ úr grunnskóla.

Ţetta er athyglisvert í ljósi ţess ađ um verđur ađ rćđa stćrstu opinberu framkvćmd Íslandssögunnar sem mun kosta yfir 100 milljarđa króna.


« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Fór ekki Kárhnjúkaframkvćmdin vel á annađ hundrađ milljarđa ?

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 23.5.2015 kl. 17:48

2 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Fór hún ekki ađ mestu leyti óvart í gegn líka, međan menn voru uppteknir viđ ađ mótmćla Eyjabökkum?

Sćmundur Bjarnason, 25.5.2015 kl. 20:09

3 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Ekki var ţađ óvart Sćmundur.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 26.5.2015 kl. 01:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband