3. Spurningar um menntamál

 
  • g. Eru fulltrúar flokksins sammála ţeirri fullyrđingu ađ iđnnám hafi ekki notiđ sambćrilegrar athygli og bóknám hér á landi?
  • a. Ef já, hver er stefna flokksins hvađ varđar úrbćtur í ţví efni?

 

  • h. Bílmennt er iđnnám og á sambćrilegu stigi og framhaldsskóli. Svo virđist sem ekki hafi veriđ unniđ ađ samrćmingu námsefnis til kennslu í bílgreinum og ţví mjög erfitt ađ taka ţetta nám upp um allt land ţví samrćmingu vantar. Kennsluefni hefur veriđ smíđađ meira og minna af kennurum sjálfum. Svo dćmi sé tekiđ má nefna ađ ţegar nám í bílgreininni hófst nýlega á Akureyri voru kennarar ţar án kennslugagna og urđu ađ leita á náđir kennara í Borgarholtsskóla eđa ađ leita eigin leiđa til ţess ađ geta sinnt kennslu.
  • a. Hver er stefna flokksins sérstaklega varđandi stuđning viđ nám í bílgreininni hvađ varđar námsefni, kennslutćki og menntun kennara?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband