Bloggfrslur mnaarins, janar 2007

Hetjuleg bartta strkanna

g tla bara a ska strkunum handboltalandsliinu til hamingju me hetjulega barttu gr og akka fyrir frbra skemmtun. g er stoltur af eim.
mbl.is Alfre: Stoltur af slenska liinu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

X-Factor: Keppendur og dmarar

Gubjrg st sig frbrlega fstudagskvldi X-Factor.Eftir essa frammistu var hn rugg fram a mnu mati eins og kom daginn. Og reyndar stu allir keppendurnir sig vel egar haft er huga a etta er frumraun eirra allra essu svii. g get ekki sagt sama um dmarana og ver bara a segja a eir ttu a skoa vel sna frammistu ur en eir arka af sta nsta tt. eir geta betur. Mun betur.Kynnirinn var lka eins og strekktur upp r en vonandi rjtlast stressi af henni nsta tti.

E.s. g s a Palli er binn a horfa aftur ttinn og tta sig v hva fr rskeiis.


X-Factor: Gubjrg fram

Jja, n er X-Factor kl. 20:30 kvld og fyrsta beina tsendingin r Vetrargarinum Smralind. Yngsti keppandinn, Gubjrg Hilmarsdttir, aeins 16 ra hefur stai sig trlega vel. Hn er dttir vinahjnaokkarog a verur v mjg spennandi a horfa kvld.

Hvet g alla til a fylgjast me henni og auvita kjsa hana v hn er mgnu sngkona. fram Gubjrg.


Sundabraut og Vesturlandsvegur

Eins og allir vita hefur Sundabrautin veri til umru svo rum skiptir en lti miar tt a koma framkvmdinni af sta. Sundabraut er grarlegt hagsmunaml allra landsmanna. Sundabraut er sennilega eitt mikilvgasta samgngumannvirki Islendinga. Hn mun fkka slysum og almennt auka ryggi eirrasem aka t r og inn borgina,hn mun ltta af umfer gegnum borgina og gegnum Mosfellsb og bta agengi landsbyggar a borginni.

Undanfarin misseri hefur Vesturlandsvegur a og gegnum Mosfellsb veri tvfaldaur en eftir er a tvfalda fr Mosfellsb og upp Kjalarnes og san fram upp a Hvalfjarargngum. Mr skilst a essi tvfldun Vesturlandsvegar fr ingvallarafleggjaras tlun Vegagerarinnar AUR en Sundabraut verur bygg. a ykir mr undarleg forgangsrun ef rtt er.

Sundabraut mun tengjast vi Vesturlandsveg vi Kollafjr, nlgt Esjurtum.v er ljst a Sundabraut mun taka nnast alla umfertil og fr borginni sem ur fr gegnum Mosfellsb og v mun umferarungi minnkar verulega gegnum Mosfellsb og fram upp a Esjurtum. a er gott fyrir ba ar og ara vegfarendur um Vesturlandsveg.

etta myndi gera a a verkum a nverandi vegur fr Mosfellsb og fram vesturmyndi sennilega lttilega bera mun minni umfer eftir a Sundabraut kemst gagni. v myndi maur tla askynsamlegra vri anta fjrmagni sem tti a fara tvfldun ess vegar fram upp a Esjurtum og nota a fjrmagn til framkvmda vi Sundabraut.

Eg veit ekki hva miki myndi sparast me essu en eflaust strar upphir sem telja hundruum milljna, jafnvelmilljrum. Ef san stjrnmlamenn myndu setja aukinn kraft og fjrmgnun Sundabraut mtti klra hana mettma.

Njar hugmyndir um a Sundabraut fari um gng Reykjavkurmegin eru auvita eina skynsamlega leiin og ekking slenskra verktakafyrirtkja gangnager er orin a g a au yru ekki lengi a bora ein slk hagstu veri. Og kostnaur vi gng yri vntanlega eitthva meiri en uppfylling m ekki gleyma beinum kostnai vi seinni kostinn eins og minni lfsgum ba og einnig gti tapast drmtt byggingarland t.d. vi Elliarvoginn. Allt etta arf a meta vi treikninga hagkvmni ganga m.v. ara kosti eins og uppfyllingu.


sland best heimi

Horfi leikinn gr. a er ekki ofsgum sagt a egar slendingar taka sig til eru eir bestir heimi.


mbl.is slendingar gjrsigruu Evrpumeistarali Frakka
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bjarni Glitni og "s sem ekki m nefna"

sustu bloggfrslu skrifa gum evruumruna og g s a Bjarni Glitni er sammla mr varandi evruna og " sem ekki m nefna" eins og kemur fram vitali vi hann RV.Bjarni segir;

Bjarni rmannsson, forstjri Glitnis, segir umruna um a breyta um gjaldmiil ekki eiga sr sto raunveruleikanum. Annar gjaldmiill en krna gti jafnvel torvelda a algunarferli sem hagkerfi urfi a fara gegnum nstu mnui.

...Krnan endurspegli styrk hagkerfisins rtt eins og arir gjaldmilar. Ljst s a hagkerfi og s kaupmttaraukning sem jin hafi noti su a gefa eftir og a nstu mnui fari hnd algunarskei.

etta er nkvmlega mli og samrmi vi niurstu mna ofangreindri bloggfrslu en niurstaa mn var essi:

a er auvita augljst a bi evran og "s sem ekki m nefna" eru einfaldlega blrabgglar sem misvitrum stjrnmlamnnum finnst gilegt a skella skuldinni. Vandinn er auvita efnahagsstjrnin en ekki myntin.

Kannski les Bjarni bloggi. Wink


Blrabgglarnir evra og "s sem ekki m nefna"

Umran um evruna og " sem ekki m nefna" er oft kostuleg hn s reyndar aeins a skna eins og lesa m um gtri frttaskringu Frttablainu morgun bls. 66 undir fyrirsgninni "Evran er engin tfralausn".

a er v enn kostulegra a sj asambrileg umra fer fram Frakklandi - um evruna. slandi er "eirri sem ekki m nefna" kennt um allt sem miur fer efnahagnum (af v myntin er svo ltil)og Frakklandi er evrunni kennt um allt sem miur fer efnahagnum (tli a s af v myntin er svo str? Woundering)sbr. frtt visir.is en ar segir;

a vera forsetakosningar Frakklandi aprl og ma, sumar og nokkrir frambjendanna hafa beint spjtum snum a evrunni og Selabanka Evrpu, sem eir segja a hafi einblnt verblguna, frekar en rva hagvxt og skapa atvinnu.

Angela Merkel, kanslari skalands... vill a evrunni veri haldi utan vi plitska umru.

a er auvita augljst a bi evran og "s sem ekki m nefna" eru einfaldlega blrabgglar sem misvitrum stjrnmlamnnum finnst gilegt a skella skuldinni. Vandinn er auvitaefnahagsstjrnin en ekki myntin.

En ef frakkarnir vilja losa sig vi evruna vri ekki r a skipta slttu. Vi fum evruna og eir f " sem ekki m nefna". vri hgt a sna fram a etta hefur ekkert me myntina a gera. eir semkenna myntinni umeru me ranga sjkdmsgreiningu. Sjkdmseinkenni eru ekki sjkdmurinn. slandi koma einkennin fram myntinni en Frakklandi koma einkennin fram lgum hagvexti og atvinnuleysi.

a m lkja essu vi sjkdminn hlaupablu og hin vri myntin og tbrotin sjkdmseinkennin. Myndi maur fara tilhsjkdmalknis vi hlaupablu?


S sem ekki m nefna

bkunum um Harry Potter er galdramaurinn Voldemort orinn svo mttugur agaldraheimurinn orir ekki lengur a nefna nafn hans og kallar hann v "S sem ekki m nefna". Spurning hvort vi eigum bara a taka upp etta mltki, "S sem ekki m nefna" sta ess a tala um krnuna vileitni til a styrkja hana.

g er reyndar sammla Geir forstisrherrraa v leiti a a virast allir srfringar vera sammla um a evran verur EKKI tekin upp nema vi gngum Evrpusambandi og Svands Svavarsdttir VG tekur undir a Kastljsinu. Auvitaer elilegt a ra stu "eirrar sem ekki m nefna" en a er mikill kostur ef menn hldu sig vi stareyndir eirri umruen a mnu mati er algerarfi a ofmeta mtt ora stjrnmlamanna yfir "eirri sem ekki m nefna".


Foreldrar er mgnu mynd

g fr kvld samt fjlskyldunni og starfsmnnum hj Brimborg forsningu nrri slenskri kvikmynd, Foreldrar, leikstjrn Ragnars Bragasonaren Brimborg studdi vi myndina. Myndin er einskonar systurmynd annarrar slenskrar myndar sem heitir Brn og var frumsnd september sasta ri en myndirnar voru unnar samhlia af Vesturporti.g s myndog tti frbr.

Myndin Foreldrar er virkilega g. Mgnu mynd.Hn er dramatsk en sama tma trlega fyndin og eins og systurmyndinni, Brn, ykir mr tnlistin einstaklega vel heppnu. Samtlin eru g, vel skrifu og hljma elilega. Stir samtl ykir mr vera helsti galli slenskra kvikmynda samt hljinu. Hlji sem slkt er heild sinni gott inn milli mtti a vera betra og einnig klipping stku sta. a gti skrifast a etta var fyrsta sning myndinni og jafnvel leikstjrinn var ekki binn a sj myndina tjaldi heild sinni. v er ekki lklegt a hann eigi eftir a slpa eitthva smvegis til.

Leikurinn myndinnier magnaur og a rum lstuum eru aalleikararnir, Ingvar E. Sigursson, Nanna Kristn Magnsdttir og Vkingur Kristjnssona standa sigeinkar vel. Ingvar stendur upp r og fer hreinlega kostum.

ar sem hvorki Brn n Foreldrar fjalla um ltt efni eru margir sem dma svona myndir fyrirfram og nenna ekki b. a er erfitt fyrir svona myndir a keppa vi hefbundnar afreyingarmyndir eins og t.d. Mrina sem a auki var bygg vinslli bk. g s Mrina og fannst hn g en ver a segja a bar essar myndir, auvita s lku saman a jafna, sl Mrinni vi.

Bum myndunum, Brn og Foreldrar, tekst a halda manni vi efni allan tmann og kannski er a essi blanda af dramatk, fyndni, gum leik og vel heppnari tnlist sem gerir gfumuninn og svo auvita hugavert umfjllunarefni. Myndirnar eru eins og ur segir systurmyndir ogeru tengdar saman skemmtilegan htt. Tengingin er annig tfr a ekki skiptir mli hvora myndina er horft fyrst v r eru ekki framhald af hvorri annarri heldur fjalla frekar um skylt efni.

Myndin Foreldrar verur frumsnd 19. janar.


iPhone fr Apple strax vanda

g fjallai um nja iPhone smann fr Apple hr blogginu daginn sem hann kom t en samkeppnin er hr henni Amerku.

N, aeins tveimur dgum seinna, er komi ljs a fyrirtki Cisco systems hefur krt Apple fyrir lglega notkun iPhone nafninu. Fyrirtki telur sig hafa eignast rttinn nafninu egar a keypti fyrirtki Infogear ri 2000. Infogear, a sgn Cisco, skri nafni ri 1996, og a styur frsgn fyrirtkisins a a er egar me tki til slu undir essu nafni. Woundering


mbl.is Barist um iPhone-nafni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband