Bloggfrslur mnaarins, ma 2007

Stugleikastrikerfi blum bjargar mrgum mannslfum

essi grein birtist fyrst Morgunblainu 11. ma 2007.

͠aljlegri umferarryggisviku Sameinuu janna, sem lauk nlega, kom fram a umferarslys eru n einn mesti ef ekki mesti heilbrigisvandinn slandi. S stareynd a alls lt rjtu og einn einstaklingur lfi umferinni sasta ri leiir huga okkar, sem strfum blgreininni, neitanlega til stugleikastrikerfis (e. Electronic Stability Control ea ESC) blum, en rannsknir benda til a a s mikilvgasta ryggistki san blbeltin litu dagsins ljs.

Hlutfall blgera me stugleikastrikerfi slu hj Brimborg er n 72%, sem er nlega helmingi hrra hlutfall en a mealtali Evrpu ar sem a er 42%. sta hrra hlutfalls hj Brimborg m rekja til ess a kjlfar niurstana r rannsknum sem sndu fram mikla kosti stugleikastrikerfis hf Brimborg markvissa tlun um innleiingu bnaarins sem staalbnaar r blgerir sem fyrirtki selur. rangurinn er eins og ur segir 72%. N eru allar gerir Volvo me kerfi sem staalbna. Um mitt nsta r vera allir Mazda blar komnir me bnainn, allir Ford blar hausti 2008 og 88% Citron 2009, ea allar gerir nema Citron C1, sem er rburi vi Toyota AYGO og Peugeot 107. Vera v 97% bla fr Brimborg komin me stugleikastrikerfi sem staalbna ri 2009.

Hva er stugleikastrikerfi?

Stugleikastrikerfi er hraur rafeindabnaur blum sem leitast vi a afstra blslysum. Bnaurinn tekur augnablik stjrnina af kumanni vi r astur egar bllinn rennur vnt til ea ef kumaur arf a bregast skyndilega vi httu veginum. Skynjarar nema stefnu blsins og ef vnt breyting verur stefnunni m.v. akstursstefnu senda skynjararnir bo til stugleikastrikerfisins sem rttir blinn af og getur annig afstrt slysi, t.d. stjrnlausum snningi, tafakstri ea veltu.

Allir helstu fagailar svii umferarryggismla, t.d. stofnanir bor vi EuroNCAP og Thatcham Evrpu og NHTSA Bandarkjunum mla me stugleikastrikerfi blum og benda a vtkar rannsknir sni a hgt s a fkka banaslysum um bilinu 20-40% me bnainum. M fra rk fyrir v a stugleikastrikerfi su srlega hrifark vi slenskar astur ar sem tafakstur er algengur vi missi stjrnar blnum t.d. lausaml.

Draga m r fjlda banaslysa hr landi

Skv. skrslu Umferarstofu lst rjtu og einn einstaklingur slandi umferinni sasta ri og er slandi hversu oft tafakstur tti sr sta slysunum. Undanfarin 10 r hafa a jafnai ltist tuttugu og fjrar manneskjur ri blslysum hr landi. a vallt veri a fara varlega egar erlendar tlur eru heimfrar slenskan veruleika bendir margt til ess a stugleikastrikerfi llum blum geti rlega komi veg fyrir allt a fimm banaslys umferinni hr landi og fkka alvarlega slsuum um allt a rjtu og fjra einstaklinga.

Samkvmt upplsingum Brimborgar hf Rannsknarnefnd umferarslysa fyrra a skr bna bla, sem lentu umferarslysum, sem er mikilvgur ttur vi rannsknir orskum umferarslysa. Skv. upplsingum fr nefndinni ttu sasta ri rjtu og rjr bifreiar aild a banaslysum umferinni, ar af var mikill minnihluti eirra binn stugleikastrikerfi ea einungis tlf. Sj essara tlf bla voru orsakavaldar og flestum tilvikum var um tafakstur a ra ar sem aeins einn bll tti hlut a mli.

Lgri tryggingarigjld

Erlendar stofnanir svii umferarryggismla hafa hvatt blaframleiendur til a innleia ennan bna sem staalbna og einnig hafa r hvatt tryggingarflg til a veita eigendum bla me essum bnai lgri igjld vegna minni httu a eir lendi ea valdi slysum. slensk blaumbo geta lka lagt sitt af mrkum v au taka tt kvrunum um bna fyrir markassvi sland. etta hefur Brimborg gert.

ess m geta a allt a 90% blgera Svj eru me stugleikastrikerfi, en ar landi eru jafnframt einna fst banaslys mia vi hfatlu. Ef borin eru saman mealtl sustu 10 ra ltust Svj 5,8 manns blslysum hverja 100 sund ba en sambrileg tala slandi er 8,4 ea 44% fleiri skv. skrslu Umferarstofu um umferarslys fyrir rin 1997-2006.

Auvelt er a ganga r skugga um hvort tilteknir blar su bnir stugleikastrikerfi ea ekki. blum, sem hafa bnainn, er yfirleitt srstakur hnappur blnum sem framleiendur merkja msan htt, t.d. me ESC, ESP ea DSTC. Gaumljs gefur til kynna ef bnaurinn er ekki virkur. Einnig snir handbk blsins hvort bnaurinn er til staar, auk ess sem slurgjafar innflutningsaila vikomandi bifreiategunda veita essar upplsingar.

Hagntar upplsingar

veraldarvefnum er miklar upplsingar a finna um virkni og mikilvgi stugleikastrikerfa, m.a. vef Brimborgar (brimborg.is), Thatcham, NHTSA og EuroNCAP svo einhverjir vefir su nefndir. Hr fyrir nean eru slir me msum hagntum upplsingum essu svii.


Sparakstur: Ofursportbllinn Ford GT eyddi aeins 11,31 ltr/100 km.

Sparaksturskeppni Atlantsolu og FB er loki. Brimborg sendi 11 bla keppnina af 32 blum. Ofursportbllinn Ford GT vakti grarlega athygli og kom hann llum vart me eyslu upp aeins 11,31 ltra. Mealhrainn var um 65 km./klst. alla leiina sem var um 143 km. lng.

Eitt af markmium Brimborgar me tttku keppninni var a sna fram a a er ekki bara bllinn sem skiptir mli heldur einnig vihorf kumannsins sem san endurspeglast aksturslaginu. Slustjri Ford, Gsli Jn Bjarnason, ni frbrum rangri Ford GT og sannai a kumaurinn skiptir mestu mli.

Arir Ford blar skiluu gum tlum lka en Ford C-Max dsil sem Brynjar orgeirsson k var aeins 3,75L/100 km. og Sigurbjrn Hjaltason sem k strum 7 manna fjlnotabl af Ford S-MAX ger me dsilvl eyddi aeins 5,31 l/ 100 km. Helgi lafsson Ford Fusion dsileyddi 4,94 og g sjlfurk lxus sportjeppanum Ford Edge me 3,5 ltra V6 bensnvl og sjlfskiptingu ni 9,31 l.

Einnig niAgnar G. rnason Citron C1me 1,0 ltra bensnvl frbrum rangri og eyddi bllinn aeins 4,06 ltrum hundrai og var sparneytnasti bensnbllinn og Stefn Ragnarsson Citron C3 dsil var 4,34 l/100 km.

Fjlnotabllinn Mazda5 me 2,0 ltra bensnvl, en etta er 7 manna bll, ni einnig gum rangri me Ott B. Erlingsson undir stri og eyddi aeins 6,14 l.

Lxusblarnir fr Volvo komu einnig mjg vart me litla eyslu. Volvo C30 me 2,0 ltra dsilvl sem eki var af Skla Bergmann eyddi aeins 4,83 l og stri brir, Volvo S80, sjlfskiptur me 2,5 ltra dsilvl sl llum lxusblum vi me aeins 6,15 ltra. A lokum var a Volvo XC90 sem Piero Segatta k en s bll er me V8 bensnvl, 4.4 ltra, sjlfskiptur og eyddi hann aeins 9,30 l.

Frbr rangur starfsmanna Brimborgar og gott framtak hj FB ogAtlantsolu og g framkvmd hj BKR.


mbl.is Keppir sparakstri 550 hestafla ofurbl
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Lf-etanl framleitt r rungum og CO2 bundi leiinni

Hvernig tti r a aka um vistvnu eldsneyti, t.d. lf-etanli, framleiddu r rungum? a gti veri styttra a en heldur. Mikil umra fer n fram um allan heim um endurnjanlega orku. Vinslast er a tala um vetni en umran fer sfellt vaxandi um nrtkara eldsneyti sem er lf-eldsneyti t.d. lf-etanl ea lf-dsilolu. nlinum aalfundi Intknistofnunar var fjalla um essi ml. Dr. Gumundur Gunnarsson hlt mjg hugavert erindi um framleislu eldsneyti r slenskum hrefnum og fulltri fr bandarska fyrirtkinu Green Fuel Technologies Corp. hlt mjg hugavert erindium framleislu eldsneytis r rungum.

Hann fjallai um tkni sem fyrirtki hans er a ra og hefur egar sett upp. Tknin gengur t a a binda koltvox (CO2) vatni me rungum. rungarnir vinna eins og plntur ogtaka sig koltvox og nota ljstillfun til a mynda srefni. annig er koltvoxi endurunni og rungarnir eru san nttir til a vinna r eim lf-olu og lf-etanl.

a er auvita ekkt a hgt er a vinna lf-dsil ea lf-etanl t.d. r plntumea t.d. v sem til fellur vi skgarhgg. Sama ferli sr sta hj rungum, eins og plntum,nema a afkstin eru mun meiri per landsvi og er stan ekki sst s a hgt er a "uppskera" daglega.Eldsneytisframleislan getur veri a.m.k. 30 sinnum meiri en vi notkun plantna og mjg stutt er akostnaur vi a framleia lf-etanl ea lf-dsil me essari afer veri s sami og kostnaur vi framleislu jarefnaeldsneyti. arna er einfaldlega veri a virkja slina mjg hagkvman htt til framleislu eldsneyti.

Tkni Green Fuel byggir v a rkta runga nlgt orkuverum og hafa veri gerar tilraunir Bandarkjunum og nlega var gangsett verkefni vi strt kolaorkuver. Koltvox fr verinu er ntt til vaxtar runganna sem eru san nttir til a framleia eldsneyti. Orkuveri getur v bi dregi r umhverfishrifum me v a binda koltvox og sama tma auki tekjur me slu nrra orkugjafa. Green Shift hefur ra svipaa tkni.

Jargufuvirkjanir slendinga gefa fr sr koltvox (j, merkilegt nokk) og v tti a vera hgt a beita smu tkni. Hugsanlega mtti v framleia ngjanlegt magn af lf-etanli ea lf-dsil samhlia framleislu rafmagni og heitu vatni. arna eru hugsanlega viskiptatkifri hj Hitaveitu Suurnesja og Orkuveitunni og tkifri til a innleia vistvna orkugjafa fyrir bla sem ganga t.d. fyrir lf-etanli.

Eins og hefur komi fram er framleisla blum sem ganga fyrir lf-etanli orin mjg ru og sala eirra hefur aukist gfurlega. Brimborg hefur skoa essi ml vel og getur n egar hafi innflutning 5 gerum bla sem ganga fyrir lf-etanli og nsta ri ttu r a vera ornar um 11 talsins. Flestir blaframleiendur vinna a run lf-etanl bla og v tti markaur hr landi a vera tryggur ef einhver leggur t a a hefja framleislu etanli.


Merck selur. Hkkar viri Actavis?

Merck er bi a n samningum vi bandarska fyrirtki Mylan Laboratories um slu samheitalyfjasvii Merck fyrir 6,6 milljara dollara ea 420 milljara slenskra krna. Eins og kunnugt er var Actavis eitt af eim fyrirtkjum sem tk tt kapphlaupinu um ennan hluta Merck en dr sig til baka lokasprettinum. Munu kennitlur essum viskiptum gefa vsbendingar um viri Actavis ljsi tilbos Novators?
mbl.is Actavis httir virum vi Merck
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

25ti maurinn setur D lykilstu

a erabera bakkafullan lkinn a skrifa um hva kosninganttin var spennandi. v tla g a sleppa v. egar g fr a sofa kl. 7:30 hlt rkisstjrnin 8 B-mnnum og 24 D-mnnum. a virast v hafa veri sustu utankjrstaaatkvin frnorvestur kjrdmi semfru sjlfstismnnum 25ta manninn af framsknarmnnum.

essi litla breyting setur valdi hendur slfstismanna a mta nstu stjrn.


mbl.is Geir: rslitin kalla ekki snggar breytingar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Citron "bragginn" plitskt vopn

Fjlmilar hafa fjalla undanfari um ann mguleika a hinn einstaki Citron2CV yri endurlfgaur en hann var aldrei kallaur anna en "bragginn" hr landi af augljsum stum. "Bragginn" kom mjg vi sgu plitkinni slandi fyrir allmrgum rum egar Jn Baldvinlsti v yfir a hann hygist panta sr einn. a verur ekki teki af Jni a hann hafi plitsktnef. a skyldi aldrei vera a hinn nji Citron "braggi" yri a plitsku vopni aftur.


mbl.is Citron 2CV endurlfgaur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Binn a kjsa

Jja, er maur binn a kjsa. Ni ekki a sl gamla meti egar g kaus nokkrum mntum fyrir nu. Nna slaginu. Ekki voru allir starfsmenn kjrstjrnar kjrdeildinnialveg me ntunum. g var hlfgert tilraunadr. Enda fyrsti kjsandinn.En a tkst a lokum g hafi fyrstu aeins veri merktur ara bkina, a leirtt snarlega en var g merktur bi sem karl og kona.


mbl.is Bi a opna kjrstai um allt land
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

mar syngur Brimborg og Magns r lofar Volvo kryppu 64 sem rherrabl

a var miki fjr stjrnmlafundinum me starfsmnnum Brimborgar mnudaginn. mar tk lagi, Magns r lofai a rherrabllinn hans yri Volvo kryppa rger 1964 og ssur lt engan eiga neitt ynni var meal annars sem kom fram fundinum.

Horfa m fundinn vef Brimborgar og er hgt a horfa 5 myndskei ar sem snt er fr umrum um einstakar spurningar og einnig er hgt a horfa innganginn afundinum.

a var ngjulegt og vnt a sumu leiti a allir flokkar voru tilbnir a klra Sundabraut og Suurlandsveg 3-5 rum og enginn flokkur tilokai einkaframkvmd. Valaheiargng voru einnig forgangi hj llum.Einkaframkvmd ekki tiloku ar heldur og veggjald jafnvel inni myndinni ef essi atrii mttu vera til a flta framkvmdum.

Skoanir hlendisvegi voru skiptar og annahvort voru menn alfari mti ea voru honum fylgjandi a v gefnu a bundi slitlag vri sett nverandi vegasti og fr voru rk fyrir v a gur vegur btti agengi a hlendinu.

Hagrnir hvatar komu oft upp umrunni um vistvna bla og losun grurhsalofttegunda og voru flestir eirri skoun a eir sem menguu ea losuu mest ttu a borga mest. Aeins voru skiptar skoanir um hvaa lei vri best til a n v markmii en flestir virtust v a besta leiin vri s a fra gjaldtkuna af blunum sjlfum og yfir jarefnaeldsneyti. annig nist mest jafnri.

Eins og kom fram a ofan er hgt a horfa myndbnd fr fundinum brimborg.is.


mbl.is Allir vilja Sundabraut og vistvnni bla gturnar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fulltrar allra flokka Brimborg undir stjrn Svanhildar Hlm

morgun, mnudag, verur kosningafundur Brimborg. Nokkrir flokkar hfu haft samband og ska eftir vinnustaafundi Brimborg. framhaldi af eirri kvrun Brimborgar a styrkja alla flokka fyrir alingiskosningarnarkom upp s hugmynd abja llum flokkum a mta alvru kosningafund. kvei var a lengja hdegi og draga r starfsemi Brimborgar annig a sem flestir starfsmenn gtu mtt. Hugmyndin fkk mjg gar undirtektir og allir flokkar mta.

eir sem hafa boa komu sna eru ssur Skarphinssonfr Samfylkingu, rni r Sigurssonfr Vinstri grnum, Birgir rmannsson fr Sjlfstisflokki, mar Ragnarssonfr slandshreyfingunni, Magns r Hafsteinssonfr Frjlslyndum ogJnna Bjartmarzfr Framsknarflokknum. etta eru engar sm kannur og v var kvei a kalla til srstakan fundarstjra og verur a sjnvarpskonan Svanhildur Hlm Valsdttir.

Ng rval er af ttum um plitk almennt en ekki hverjum degi sem fagflk blgreininni fr tkifri til a spyrja stjrnmlamenn um mlefni sem tengjast greininni. vvar kvei a ema fundarins yri blgreinin. fundinum vera v efst baugiml sem henni tengjast t.d.samgngu- og umferarryggisml, umhverfisml og menntunarml.

ar sem tminn er naumt skammtaur og mikilvgt a sem flestum spurningum veri svara var kvei a undirba fundinn vel og senda formlegar spurningar alla frambjendur og gefa eim annig fri gum undirbningi sem vonandi kallar lflegar umrur og fleiri spurningar.

Til a sj r formlegu spurningar sem sendar voru flokkunum er hgt a smella hlekkina hr fyrir nean:

1. Spurningar um samgngu- og umferarryggisml

2. Spurningar um umhverfisml

3. Spurningar um menntaml


Burt me smjrklpurnar

N reynir fjlmila. Hvernig vri a eir nttu eitthva af v fjrmagni sem eir verja skoanakannanir og ltu reikna t kostnavi au skattleysismrk sem hver og einn flokkur lofar.Er ekki einmitt hlutverk fjlmila a draga stareyndirfram dagsljsiannig a umran veri mlefnaleg og koma annig veg fyrir a stjrnmlamennirnir komist upp me a kasta smjrklpum allar ttir.


mbl.is slandshreyfingin vill a skattleysismrk veri 142.600 krnur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband