Bloggfrslur mnaarins, jl 2007

Brimborg flytur inn etanl bla. Ols E85 eldsneyti

Eins og kom fram frtt Sjnvarpsins, stod2, mbl.is, ruv.is og visi.is hefur Brimborg kvei a flytja inn tvo etanl bla tilraunaskyni sem ganga fyrir eldsneytinu E85 sem er blanda etanls (85%) og bensns (15%). kvrunin er tekin eftir 8 mnaa vinnu ar sem rtt hefur veri vi stjrnvld, t.d. erindi send Alingi sbr. hr og hr, oluflg, embttismenn, umhverfissrfringa, neytendafrmui og marga fleiri. Tilgangurinn er a kanna kosti ess a hefja slu etanl blum hr landi en vinsldir eirra hafa aukist gfurlega Svj. ar eru n 61.000 etanl blar gtunum og 870 bensnstvar sem bja etanl.

stan fyrir essum gfurlega ga rangri Svj er markviss vinna stjrnvalda me hagsmunaailum eins og blaumboum, neytendasamtkum, umhverfissamtkum, framleiendum etanls, o.s.frv. Stjrnvld Svj hafa beitt msum aferum til a hvetja til slu etanl blum eins og frum blastum, skattavilnunum, lgri gjldum essa bla og sast en ekki sst hafa au sett reglur um a oluflg urfa a bja upp a.m.k. einn vistvnan orkukost hverri st yfir kveinni str. Oluflgin Svj hafa vali etanl v s kostur er auveldastur dreifingu, lgri kostnaur samfara dreifingunni og v drari fyrir bleigendur. Einnig er tali a etanl vingin geti fltt fyrir vetnisvingunni egar a v kemur eftir 10-12 r.

Blaframleiendurnir Volvo, Ford og Saab hafa n mjg mikilli hlutdeild snska markanum me etanl bla og bur Volvo n 3 gerir og Ford 2 en bll af Ford etanlger var einmitt valinn annar af umhverfisvnustu blum heims um daginn. Brimborg getur panta allar essar gerir strax og hefur snt a me v a taka a skref a panta essa tvo bla. nsta ri getur Brimborg boi 10 gerir etanl bla ef verkefni tekst vel og oluflgin hefja dreifingu landsvsu.

En a er til ltils a flytja inn blana ef ekkert er eldsneyti. Brimborg hefur n samningum vi Ols um a flagi flytji inn E85 fyrir Brimborg etta tilraunaverkefni og mun einmitt reyna a hvaa gjld stjrnvld muni leggja etta eldsneyti. Stjrnvld tku gott skref egar kvei var a metangasi skyldi vera n gjalda og bst Brimborg vi a stjrnvld sni essu eldsneyti sama skilning.

eir blar sem Brimborg er a f til landsins eru essir:

Volvo C30 me 1,8 ltra Flexifuel vl sem gengur fyrir E85 (85% etanli og 15% bensni). etta er minnsti bllinn Volvo lnunni, sportlegur bll, 2 dyra. grunninn er um sama bl a ra og sambrilegan bensnbl og er bnaur s sami og veri verur mjg svipa. Endanlegt ver verur uppgefi gst egar bllinn kemur. Nnar umVolvo C30.

Ford C-Max me 1,8 ltra Flexifuel vl sem gengur fyrir E85 (85% etanli og 15% bensni). etta er fjlskyldubll sem tekur 5 manns rmt sti og er me gott skott. Eins og me Volvo blinn er grunninn um sama bla a ra og bensnblinn af smu ger, bnaur s sami og veri lka svipa en endanlegt ver verur uppgefi gst egar bllinn kemur. Nnar um Ford C-Max.

Eins og ur segir eru etanl blar megindrttum eins og sambrilegir bensnblar. Munurinn felst bensntanki r rum efnum (samt bara einn tankur) og flugri vlartlvu. Vlartlva etanl bla er afar fullkomin og nemur styrk blndunar og v skiptir ekki mli ef dreifikerfi etanls er ekki ngjanlega tt upphafi. er ekkert ml a bta hreinu bensni og fylla san me E85 egar annig dla er sjnmli. etta er mikilvgt mean uppbyggingu dreifikerfisins stendur. Etanl blar losa allt a 75% minna koltvox en sambrilegir bensnblar ef mia er vi lfsferil etanlsins og eir gefa ekki fr sr neitt svifryk.


mbl.is Flytja inn etanl
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Esjumelar og Tungumelar: N athafnasvi hfuborgarsvinu

g fkk hugaveran markpst fr verktakafyrirtkinu staki. Me brfinu fylgdi bklingur ar sem kynnt er ntt athafnasvi Tungumelum Mosfellsb. Svi er hugsa fyrir atvinnuhsni og er 33 hektarar a str og skipulagt af staki. Hugmyndir staks eru hugaverar og algeru samrmi vi hugmyndir Brimborgar sem hefur einmitt fengi thluta risal vi Esjumela vi rtur Esju (ofan Kollafjarar), nsta b vi Tungumela, fyrir Volvo atvinnutkjadeildir snar.

kynningu staks segir; "Grei lei liggur fr Tungumelum um allt hfuborgarsvi og tenging vi landsbyggina er mjg g. Me Sundabraut, tvfldun Vesturlandsvegar og Hvalfjararganga samt eflingu Grundartangarhafnar verur stasetning Tungumela enn drmtari. aan er stutt alla jnustu og margvisleg tkifri til hollrar tivistar og afreyingar"

etta er mjg gott framtak hj staki og mjg elileg run hfuborgarsvinu ar sem sfellt minna rval er um gar atvinnuhsalir og skynsamlegt a fyrirtki fri sig tjaar byggar ar sem lir eru drari og mguleikar rmra athafnasvi.

Vi hj Brimborg frum einmitt stefnumtunarvinnu runum 2004/2005 um stasetningu hinnar msu starfsemi flagsins. Niurstaan var s a etta svi vri gur kostur og stti fyrirtki um l til Reykjavkurborgar. Fkk Brimborg thluta 34.000 fermetra l Esjumelum, nnar tilteki Lkjarmel 1 en a svi er mjg nlgt svi staks. Er g sannfrur um a bi svin munu styrkja hvort anna.

a vekur athygli kynningu staks s hersla sem verktakafyrirtki setur samgngur og mikilvgi eirra vi uppbyggingu svinu. g tek undir a og tel a Sundabraut og tvfldun Vesturlandsvegar og Hvalfjararganga muni fra byggir nr hvor annarri og fra okkur msa mguleika sem ekki sjst endilega teikniborinu dag.

Stefnir Brimborg a v a flytja Volvo atvinnutkjadeildir flagins upp Esjumela en ar er um a ra slu og jnustu vi Volvo vrubla, Volvo vinnuvlarog Volvo Penta btavlarog er frumhnnun hsnis og lar egar hafin.


Ford vetnisblar fjldaframleislu innan 5 ra

Ford Motor Company vinnur a run visthfra bla mrgum svium t.d. blum sem ganga fyrir etanli, rafmagni og vetni. frtt dag vefmilinum Detroit news er fjalla um eitt af vetnisverkefnum Ford en 30 Ford rtur eru n prfun vsvegar um Bandarkin og Kanada.

Ef essir Ford blar eru bornir saman vivetnisblinn sem n var veri a kynna hr landi er munurinn s a blarnir fr Ford nota grunninn hefbundinn sprengihreyfil enn hinn bllinn efnarafal (fuelcell).Ford vinnur einnig a run vetnisbla sem nta efnarafala tkni en kosturinn vi a nta sprengihreyfilinn er a ntist ll s fjrfesting sem er til staar blum dag.

Haft er eftir fulltra Ford a Ford Motor Company s komi a langt run essarar vetnistkni a fjldaframleisla fyrir almennan marka gti hafist innan 5 ra a gefnum nokkrum skilyrum. au eru helst essi og au arf a leysa ur en almenn tbreisla getur ori a veruleika:

1. Betri tkni arf til a geyma vetni blunum .e. tekur of miki plss dag

2. Uppfra arf almenning um eli vetnis og hvernig skal umgangast a

3. Dreifkerfi er ekki til staar og a arf byggja a upp

4. Ver jarefnaeldsneyti, bensni og dsel arf raun a haldast htt ea hkka

v er lklegt a 10-12 r li ur en vetnisblar veri almennt raunhfir fyrir allan almenning en tilraunir eins og Norka stendur fyrir eru mikilvgar til a flta run og kynna essa tkni fyrir almenningi. Til a flta fyrir innleiingu er mikilvgt a stjrnvld komi a mlinu en er mjg mikilvgt a hafa huga a stjrnvld ttu ekki a hygla kveinni tkni umfram ara. Stjrnvld ttu frekar a setja almenn markmi um minnkun losun koltvoxs ea minni eyslu og san lta markainn finna tkni sem best hentar m.t.t. vers og ga.

a er nokkrar leiir tiltkar nna dag til a draga rnotkun jarefnaeldsneyti, .e. bensni og dsel. essar leiir hafaveri nefndar hr essu bloggi en r eru stuttu mli.Sparneytnari bensnblar og dselblar eru auvita fyrsti kosturinn og eim fjlgar rt og metanverkefniSorpu og Metans er einn gur kostur. En s endurnjanlegi orkugjafi sem auveldast er a innleia fljtt er etanl en Svar hafa einmitt n miklum rangri v svii. Lklegt er a forskot eirra svii etanl bla muni framhaldi hjlpa eim a n forskoti svii vetnisbla lka.

dag fjldaframleia margir blaframleiendur etanl bla og nstu 1-2 rum mun eim fjlga gfurlega. arna er tkifri til a innleia mjg fljtt bla sem brenna litlu sem engu bensni og draga r losun koltvoxi um 75% m.v. sambrilega bensnbla ef mia er vi lfsferil etanlsins. En a er mikilvgt a hafa huga a alls ekki m lta alla essi kosti sem gagnkvmt tilokandi heldur vera eir lklega allir innleiddir nstu rum. Flran verur fjlbreytt framtinni. v er enginn vafi.


mbl.is Fyrsti vetnisflksblinn tekinn gagni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ford segir tengil-tvorkubla koma marka eftir 5-10 r

Ford Motor Company og Southern Californina Edison orkufyrirtki skrifuu fyrr vikunni undir samning um samstarf vi rannsknir og run svoklluum tengil-tvorkublum (plug-in electric hybrids).

grfum drttum eru a blar sem ganga fyrir tveimur orkugjfum og hafa tvr vlar(sbr. tvorkubll) og er annar orkugjafinn alltaf rafmagn sem knr rafmtor en samhlia er um a ra t.d. bensn, dsel, vetni, etanl o.s.frv sem knr hina vlina. Blarnir nta hemlaorkuna til a hlaa rafgeyma sem hsa rafmagni en a auki verur hgt a stinga eim samband og hlaa t.d. yfir ntt. Ef rafmagni klrast tekur hinn mtorinn viog er hemlaorkan ntt til a hlaa rafgeyma.

dag eru markai tvorku-blar sem ganga fyrir bensni og rafmagni eins og t.d. Ford Escape hybrid og Toyota Prius hybrid. Helsti kostur eirra er s a ar sem ekki er hgt a hlaa rafgeyma essara bla draga eir styttra rafmagni og hmarkshrai rafmtor er yfirleitt um 25 mlur ea aeins 40 km. / klst. v henta eir aeins til notkunar innanbjarakstri undir 40 km. hraa ef markmi um eyslu og losun koltvoxs eiga a nst. Einnig eru eir bnir hefbundnum rafgeymum sem hsa minni orku og mengun vi framleislu eirra og eyingu er mikil.

Vi undirskrift samningsins lsti forstjri Ford, Alan Mulally,v yfir a tengil-tvorkublar yru komnir fjldaframleislu og slu nstu 5-10 rum. Strsti rskuldurinn er run rafgeyma eins og Mulally segir vitali vi Automotive news;

"...Mulally cautioned that the commercial rollout of the still experimental vehicles depends on advances in battery technology, an assessment shared by other rival automakers..."

Vonir eru bundnar vi lithium-ion rafgeyma eins og notair eru fartlvur.Eitt af mrgum vandamlum sem arf a yfirstga vi tknier mikill hiti sem myndast vi notkun essara rafhlanaen ryggiskrfur vi run bla eru mun meiri en vi run tlva.


N rannskn stafestir a breyting virkni slar skrir ekki hraari hlnunar jarar

Nokkrar deilur hafa stai um a hvort trddarloftlagsbreytingar su af mannavldum ea hreinlega af ntttrunnar vldum. umdeildri mynd, The Great Global Warming Swindle, var v haldi fram a t.d. aukin virkni slar vri ein af strum stum essarar hlnunar. N hefur n rannskn leitt ljs a svo getur ekki veri. Fr 1980 hefur virkni slar minnkaen hitastig jarar aukist jafnt og tt.


Fyrrum Boeing stjri n forstjri Ford

Alan Mulally, nverandi forstjri Ford og fyrrum stjri Boeing var maurinn a baki endurkomu Boeing sem hafi tt miklum erfileikumog bar einmitt byrg eirri kvrun a hefja run og framleislu 787 Dreamliner vlinni en aldrei ur hefur Boeing n jafn gum rangri me nokkra nja vl.

Miklar vonir eru bundnar vi Mulally hj Ford Motor Company kjlfar frbrs rangurs hjBoeingog hefur ver hlutabrfa flaginu hkka nokku san hann tk vistjrnartaumum sept. 2006. Hann hefur san leitt fyrirtki gegnum miklar breytingar. Eitt af markmium hans er aflta runarferli nrra bla eins og hann geri hj Boeing og er n stefnt a v a 70% blgera fyrirtkisins veri njar ea verulega endurbttar fyrir rslok 2008. Fyrir rslok 2010 veri allar gerirnar njar ea verulega endurbttar. Einnig leggur hann mikla herslu btt gi og nrri J.D. Power gaknnun tti Ford Motor Company flestar gerir bla einhverjum af remur efstu stum 14 flokkum.

Ford leggur einnig gfurlega herslu a flta run vistvnni bla en fyrirtki var fyrst til a koma me marka jeppa sem byggi tvinn tkni en a er Ford Escape og nnur kynsl ess bls kom marka n vor. Ford er mjg framarlega run og framleislu etanl blum og vinnur einnig a run svokallara tengil-tvorkubla og kynnti fyrr rinu Ford Edge af eirri ger. Lklegt er a tengil-tvorkublar Ford muni geta gengi fyrir vetni, bensni, dsel og etanli samt rafmagni.


mbl.is 35 njar pantanir i Boeing 787 Dreamliner
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

... opna skjldu

Hn ltur ekki a sr ha nttran slandi og getur auveldlega komi manni opna skjldu. Aldrei of varlega fari. g var einmitt gum hp 20 manna sem var a koma r gngu fr botni Veiileysufjarar og yfir Hornbjargsvita. rum degi var gengi Hornvk og Hornbjarg og til baka vitann og rija degi fr vitanum til mts vi bt sem bei okkar botni Lnafjarar. Erfiara svi yfirferar en g bjst vi og mun meiri snjr leiinni, jafnvel niur fjru, en mig hafi ra fyrir og vi erum a tala um jl. Allt gekk vel en a er fleira sem getur komi manni opna skjldu.

einni dagleiinni snri g vi vitann aeins fyrr en hpurinn me rj yngstu melimi hpsins sem voru orin reytt. leiinni tti g etta samtal vi 8 ra dttur vinahjna okkar sem er mlgefin og spurul me afbrigum.

Stelpa: Er konan n i kr?
g: Nei
Stelpa: Gerir hn ekkert?
g: J, hn er t.d. dugleg a fara gnguferir eins og essa
Stelpa: Fer hn rktina?
g: J, hn gerir a
Stelpa: Fer rktina?
g: g hef n veri frekar latur vi a undanfari
Stelpa: Afi er rosalega feitur. Hann fer ekki rktina.
g (hugsi): I didnt see that coming

Hn kom mr sannarlega opna skjldu arna og v var g varbergi og hugleiddi hvert a myndi leia egar hn spuri aeins seinna; "Vinnur Seglagerinni gi?"


mbl.is Feraflki bjarga heilu hldnu rsmrk
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sundabraut: Hva sgu stjrnmlamenn fyrir kosningar?

N heyrist a fra eigi, arar framkvmdir,a f sem var bi a eyrnamerkja Sundabraut og v haldi fram a essi tilfrsla fjrmunamuni ekki fresta framkvmdum vi Sundabraut. Rkin eru sg veraau aframkvmdin s enn undirbningsstigi.g er ekki sammla essu mati enda hgt a byrja strax Sundabraut Kollafjararmegin og v kemur essi umra mjg vart, srstaklega v ljsi a ll stjrnmlaflin landinu voru sammla um a Sundabraut tti a njta forgangs umfram arar framkvmdir.

Geir Haarde forstisrherra segir vitali Morgunblainu dag, laugardag 7. jl, "Fjrveitingar til Sundabrautar falla undir etta. Forstisrherra segir a fjrveitingar a verkefni su rmri en hgt s a nta essu og nsta ri og v s skynsamlegra a nta peninga anna sta ess a geyma . Hins vegar muni fjrmunirnir skila sr til baka v au verk sem tala s um a flta su me fjrveitingar. "En g vil undirstrika a a essi kvrun verur ekki til ess a tefja Sundabraut umfram a sem ella hefi veri," segir hann. "

essu samhengi erathyglisvert a skoa myndbandi af umrum fulltra stjrnmlaflokkana um Sundabraut og Suurlandsveg frambosfundi Brimborg ann 7. ma sastliinn, fimm dgum fyrir kosningar. Fulltrar allra stjrnmlaflokka voru sammla um a Sundabraut vri forgangsverkefni og hgt vri a klra hana 3-5 rum. ssur Skarphinssonnefndi a hgt vri a byrja bum endum brautarinnar einu og stytta annig heildarframkvmdatma og n jafnvel aljka framkvmdum remur rum.

etta er g hugmynd a mnu mati og n er tkifri fyrir ssur a beita hrifum snum rkisstjrn og koma hugmyndinni framkvmd. raun vri hgt, eins og ur segir,a byrja strax Sundabraut Kollafjararmegin og tvfalda veginnaan og upp aHvalfjarargngum mean umhverfismat fer fram Reykjavkurmegin.

Vitk samstaa er um a a Sundabraut arf a koma og a fljtt og m v samhengi nefna margar lyktanir t.d. fr, Borgarri Reykjavkurborgar,Faxaflahfnum og Blgreinasambandinu. N urfa stjrnmlamennirnir a lta verkin tala.

Til upplsingar: Reykjavkurborg hefur teki saman margvslegt efni um Sundabraut.


Samdrttur blamarkai 20% fyrri helmingi rsins

Tlur fr Umferarstofu um nskrningar nrra bla hr landi fyrstu 6 mnui rsins sna a samdrttur markanum er 19,9% og er etta svipaur ea heldur minni samdrtturen spr aila markanum geru r fyrir. Aftur mti er mun meiri samdrttur innflutningi notara bla ea 31% fyrstu 6 mnui rsins.

Sala flksblum minnkai um -22,7% fyrstu 6 mnui rsins ea r 10.984 blum 8.487 bla og er essi samdrttur nnastsamhlja spm sem voru bilinu -20% til -26%.Sala atvinnublum jkst aftur mti ltilega og fr r 1457 blum 1479 bla og jkst v um 1,5%. Heildarsamdrttur blamarkai er v eins og ur segir -19,9% og voru nskrir blar alls 12441 tmabilinu.

jn einum minnkai sala flksblaum -10,9% mia vi sama mnu fyrra og voru skrir 2327flksblar mnuinum en 2612 fyrra.Sala atvinnubla jkst verulega ea um 25,7% og voru skrir 337 atvinnublar mti 268 blum fyrra. Heildarfjldi nskrninga jn essu ri voru v 2664 en 2880 sama tma fyrra og var heildarsamdrttur jn v -7,5%.

a virist v sem einstaklingar hafi frekar dregi r blakaupum en fyrirtkin hafi haldi fram a fjrfesta enda umsvifin efnahagslfinu meiri en flestir geru r fyrir og spilar ar eflaust inn a krnan er sterkari en spr geru r fyrir. a skal bent a kaup blaleiga flksblum falla undir skrningar flksbla og v gti samdrttur kaupum einstaklinga jafnvel veri aeins meiri v reikna er me aukningu slu til blaleiga rinu.

Skilgreining: tlunum hr a ofan er heildarmarkaurinnskilgreindur sem allirflksblar, jeppar,rtur, sendiblar. pallblarog vrubifreiar undir 16 tonnum heildaryngd.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband