Bloggfrslur mnaarins, oktber 2008

Sttatillaga um ESB og evru: Upptaka Maastricht-skilyranna

g skrifai gr bloggi a vi slendingar horfum gjarnan til hkus pkus lausna vandamlum okkar. etta reddast er hugarfar af sama meii. kall ESB og evru eru a mnu mati sjnhverfing og fltti fr vandamlinu sem vi eigum vi a etja vegna ess a ESB og evra eru ekki farvatninu kkrat nna.

stan er s a slendingar uppfylla ekki krfur um inngngu ESB, Maastricht-skilyrin og aild a myntbandalaginu (EMU) sem allt eru skilyri fyrir upptku evru. etta eru stareyndir sem jafnvel hrustu ESB og evru sinnar geta ekki hagga.

a eru megindrttum tv sjnarmi uppi slandi:

 • Vi vitum a mjg margir slendingar (jafnvel meirihlutinn) halda v fram a krnan s nt og vilja skoa mguleikann v a taka upp evru. Til ess a taka upp evru verur a ganga ESB og einnig verur a uppfylla skilyrin fyrir inngngu myntbandalagi (EMU) en au skilyri eru hin svoklluu Maastricht-skilyri.
 • En vi vitum lka a einhverjir eru minni skoun. Hn er s a myntin s ekki vandamli heldur hagstjrnin og a veik mynt endurspegli frekar veika hagstjrn en nta mynt. eir sem ahyllast etta sjnarmi segja a innganga ESB og upptaka evru su ekki lausnin vanda okkar nna heldur verum vi a einbeita okkur a laga hagstjrnina og byggja annig undir myntina okkar, krnuna. San s hgt a skoa upptku evru og inngngu ESB ef menn vilja.

a er til einfld lei til a stta sjnarmi beggja hpa .e. hefja undirbning a upptku evru og inngngu ESB og EMU en samt sem ur halda krnuna og vinna bttri og agari hagstjrn.

N vil g taka fram a hugmyndin hefur oft ur veri sett fram og hef g undra mig v afhverju bir hpar hoppa ekki strax hana.

Hugmyndin er einfaldlega s a slendingar lsi v yfir a eir tli a uppfylla Maastricht-skilyrin innan kveinna tmamarka.

Kostirnir vi hugmyndina eru essir;

 • a er hgt a byrja morgun.
 • Hn uppfyllir krfur eirra sem vilja aga hagstjrnina me a a markmii a styrkja krnuna og auka stugleika enda fylgir v gfurlegur agi a uppfylla Maastricht-skilyrin.
 • Hn uppfyllir einnig krfur eirra sem vilja taka upp evru og ganga ESB v Maastricht-skilyrin eru algjrt skilyri fyrir upptku evru. etta vri v fyrsta skrefi en myndi ekki tefja ferli.
 • Yfirlsingin ein og sr vri styrkleikamerki auvita myndi hn ekki fara a hafa hrif fyrr en vi slendingar sndum verki a okkur vri alvara. Sndum a etta vri ekki bara hkus pkus hugmynd.

Me essari hugmynd vri hgt a leggja bili til hliar allar deilur um inngngu ESB og upptku evru a.m.k. mean vi vrum a vinna a essu markmii innan ess tmaramma sem bir hpar stta sig vi.

Mr tti ekki lklegt a 18 mnuir vru algert lgmark a n essum markmium en lklegra vri a a tki rm tv r.

Til upplsingar eru Maastricht-skilyrin essi en au eru fengin r skrslu Hagfristofnunar Hskla slands fr febrar 2007.

sland og Maastricht-skilyrin tt sland gengi Evrpusambandi er ekki sjlfgefi a slendingar tkju tt evrpska myntsamstarfinu. Maastricht sttmlanum eru sett skilyri fyrir heimild til a taka tt v samstarfi. Almennt m setja skilyrin annig fram:

 • Verblga s ekki meira en 1% meiri en eim remur Evrpusambandslndum sem hafa minnsta verblgu,
 • A eitt r su mealnafnvextir langtmabrfum a hmarki 2% hrri en eim remur lndum Evrpusambandsins sem hafa lgsta verblgu,
 • A vikomandi land hafi veri gengissamstarfi Evrpu ERM a minnsta kosti tv r n gengisfellingar og innan vikmarka.
 • A fjrlagahalli s ekki meiri en 3% af VLF.
 • Heildarskuldir hins opinbera mega ekki vera meiri en 60% af VLF.

Sktu slendingar um fulla tttku evrpska myntsamstarfinu yrfti tluveran tma til algunar.

Er ekki hgt a sttast essa hugmynd? Hva er henni til fyrirstu?


Hkus pkus lausnin ESB og evra

g kalla kall ESB og evru hkus pkus lausn og raun vitum vi a um sjnhverfingu er a ra. a er bara svo gileg tilhugsun a tra v a svo einfld lausn geti redda llu. Svo er ekki.

Lesning Reuters greinar um talu, rija strsta hagkerfi ESB, var ekki glsileg og engu samrmi vi lofrullu ESB-sinna. Grpum aeins niur greininni.

"Things are getting worse and worse, it's a crisis. With prices rising, what can I do but this? I can't steal," he said. "Every little helps."

Exactly how many people are joining the food queues is hard to say, but humanitarian groups say the trend is spreading as a slowdown and high prices push many on low incomes or without jobs into hardship.

Mtti halda a lsingin tti frekar vi Afrku en ekki talu.


mbl.is Ekki tmabrt a ra um ESB
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Eftirspeki um hagstjrn (endurbirting og endurbt III)

Mr ykir umra um efnahagsml slandi taka sjaldan mi af vel ekktum hagfrilgmlum heldur byggi frekar skhyggjul. Gildir einu hvort um forystumenn viskiptum ea stjrnmlum er a ra ea sausvartan almgann.

Margir kalla n eftir ttekt peningamlastefnunni. ann 16. jn essu ri geri g mna eigin ttekt bloggfrslu og endurbirti hana aftur september rlti endurbtta, ljsi umrunnar. N endurbirti g frsluna rija sinn me smvgilegum endurbtum.

Margir halda v fram a hgt s a lkna efnahagsvandann me v a skipta um gjaldmiil. a er rangt. g hef nokkrum sinnum essu bloggi lkt hugmyndum eirra sem vilja skipta t krnu fyrir evru vi lkni sem skiptir um hitamli til a reyna a lkna sjkling.

a er hagstjrnin (ea agaleysi vi hagstjrnina) sem er vandamli og hagstjrnin arf auvita a taka mi af v a vi erum me sjlfstan gjaldmiil. einhverjum langi a taka upp evru erum vi ekki me evru. v arf a hagstra m.v. forsendu.

a var ngjulegt a heyra Jn Danelsson, hagfring London, lsa svipuum sjnarmium Kastljsi um daginn og Jhannes Bjrn einnig Silfri Egils dag, sunnudag 26. okt.

En ltum nnar mli. Markmi Selabanka slands (S) skv. lgum fr Alingi er a halda verblgu innan vi 2,5%. Strivextir er tki. a hefur ekki virka. sturnar a mnu mati:

 1. verblgumarkmii var raunhft
 2. vanmat hrifum hkkunar strivaxta gengi krnunnar hagkerfi me frjlsu fjrmagnsfli og
 3. vertrygging hsnislna.

N er auvita auvelt a vera vitur eftir og auveldara um a tala en a komast en samt sem ur tel g a hgt hefi veri a sj atburarsina fyrir. Lgmlin, sem stra sambandi vaxta, gengis, verblgu og atvinnuleysis voru ll ekkt og gengu, egar upp var stai, ll takt. Niurstaan var nkvmlega eins og vi mtti bast.

Flest af v sem hr er skrifa hefur ur komi fram ru og riti en hr kemur hnotskurn a sem g tel a hafi fari rskeiis og hvernig hgt hefi veri a koma veg fyrir atburarsina. a er san anna ml hvort essar hugmyndir hefu veri plitskt mgulegar essum tma.

1. Markmi um 2,5% verblgu.

a er raunhft markmi egar fari er framkvmdir eins og Krahnjka, lver Alcoa og stkkun Norurls - allt sama tma - og vxtur opinberum framkvmdum. Hlutfallslega eru essar fjrfestingar svo grarlegar m.v. arar efnahagsstrir a strivaxtabreytingar til a hamla enslu hfu lka hrif og sjmaur, sem mgur saltan sj, hefur yfirbor heimshafanna.

Hva hefi tt a gera?Hkka verblgumarkmi tmabundi (2005 - 2008) 6%.

2. Gengi krnunnar hagkerfi me frjlsu fjrmagnsfli.

Vaxtahkkunum sem beitt var til a sl eftirspurn og enslu vegna fyrrgreindra fjrfestinga virkuu fugt. Vaxtahkkanir luu a erlenda fjrfesta (Jklabrfin) sem keyptu krnur og erlent fjrmagn flddi inn. Krnan styrktist sem jk eftirspurn og ensla jkst. Almennt verlag hkkai en srstaklega hsni. Verblga jkst. Og enn hkkuu vextir.

Hva hefi tt a gera?6% verblgumarkmi hefi ekki kalla svona grarmiklar vaxtahkkanir, erlent fjrmagn (Jklabrfin) hefi v ekki komi inn svona miklu mli, gengi hefi veri stugra og eftirspurn og ensla fyrir viki ekki aukist svona miki. a grtbroslega essu llu er a verblgan var meira og minna kringum 6%, jafnvel hrri, tmabilinu. rtt fyrir allar vaxtahkkanirnar.

Einnig hefi veri rlegt a stkka gjaldeyrisvarasjinn mun meira egar a kostai mun minna en a kostar dag. Bi voru vextir lgri og gengi krnunnar sterkara. Strri gjaldeyrisvarasjur hefi dregi r styrkingu krnunnar, dregi r ennslu og skapa minni rf fyrir grarlegu veikingu sem sar var.

Hr er rtt a nefna a a bankakerfi var ori allt of strt sem hlutfall af landsframleislu slendinga (skuldir bankanna 12 sinnum landsframleisla). Fullkomlega mgulegt var fyrir Selabankann a vera bakhjarl svona grarlega strra banka.

Ef hann hefi tt a hafa einhvern mguleika hefi urft a stkka gjaldeyrisvarasjinn svo grarlega a vaxtakostnaur af lntku af eirri strargru (vi erum a tala um nokkur sund milljara) hefi drekkt rkissji. Eina leiin var v s senda einhvern bankann r landi t.d. Kauping eins og Bakkabrur Exista hafa stafest a var komi undirbning. En hfst of seint og tkst ekki.

3. Vertrygging hsnislna.

Hsnishluti vsitlunnar var s sem mestu ri um vaxandi verblgu essu tmabili. Strivextir eiga, eins og ur segir, a draga r eftirspurn og sl enslu. En hfu engin hrif hsni. au ln eru flest vertrygg og bi balnasjur og bankar lkkuu (sic) vexti til hsniskaupa. A auki olli sterkara gengi v a eir sem ekki tku vertryggg ln fru erlend ln. Me enn lgri vxtum. Og kjlfari enn meiri hkkun hsnis. Og meiri verblgu. Hsnisblan var til.

Hva hefi tt a gera?Hefi veri leyst af sjlfu sr ef verblgumarkmi hefi veri 6% vegna ess a aukin verblga (gildi vaxtahkkunar) hefi hkka hsnisln og gengi krnunnar hefi ekki styrkst svona miki annig a menn hefu sur fari gengistrygg ln til hsniskaupa.

Undarlegar reglur balnasjs skylda hann til a lkka vexti ef hann fr lgri vexti snum skuldabrfatboum. eirri ennslu sem var eim tima hefi sjurinn tt a hkka vexti og v auka vaxtamun og .a.l. hagnast meira. Styrkur hans vri enn meiri dag.

Auki lnshlutfall hsnislna vi essar astur var ola eldinn og hefi aldrei tt a samykkja vi verandi astur. Og sennilega aldrei v umrur nna ti heimi eru lei a lnshlutfall hafi allsstaar fari r bndunum, janvel vel yfir 100% t.d. Bretlandi.


mbl.is Rherrar funda um sland
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Darling undir breskri pressu

Breska pressan og breskir stjrnmlamenn rna samtal Darlings og rna Matt. og hafa n komi auga stareynd a Darling vissi fyrir mrgum vikum hva stefndi me IceSave og Landsbankann.

forsu www.telegraph.co.uk kvld m lesa;

"Mr Cable said: "If it's true that the Government did know all about these problems and doubted Icelandic reassurances, this shifts the balance of responsibility. Mr Darling has to explain himself."

og Daily Mail m einnig lesa um mli.

Fstudaginn, 24. okt, spi g v bloggfrslu a Darling yri lklega ekki lengi embtti r essu. g er enn eirri skoun.


mbl.is Eru n fyrst a tta sig alvarleika mlsins
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Eftir hfinu dansa limirnir

g hef blogga um a hr ur a meginbyrgin klandri slands bera tvr stofnanir samflagsins. Stjrnmlin og fjlmilarnir. San byrgin a seitla niur til embttismanna og starfsmanna fjlmila. Og aan t samflagi ar sem viskiptalfi og vi ll berum okkar byrg.

Eftir hfinu dansa limirnir.

Stjrnmlin brugust me v a ra ekki viunandi regluverk og stofnanir samfara auknu frjlsri samflaginu. Frjlsri sem var og er af hinu ga en v fylgir byrg og frelsi hltur a takmarkast af rtti nsta manns til a taka ekki sig skuldbindingar sem hann vill ekki.

Fjlmilar brugust eftirlitshlutverkinu og meginsta ess var s a eir skilgreindu ekki "flki landinu" sem skjlstinga sna heldur "stjrnmlaflokka/stefnur" og/ea "viskiptablokkir". Sama gildir um litsgjafa fjlmilanna sem v miur allt of margir skrifa snar greinar undir hrifum rngra sr- og flokkshagsmuna.

Gott, ea slmt, dmi er Hallgrmur Helgason, rithfundur og litsgjafi, sem rtt fyrir a vera gur penni er mnum huga fullkomlega marktkur v hrif flokkshagsmuna lita hans skrif svo sterklega.

Njasta dmi er lng grein hans Frttablainu dag, laugardaginn 25. okt., ar sem hann gagnrnir Geir, rna Matt. og Dav rttilega en "gleymir" algerlega, svo aeins tv dmi su nefnd, Ingibjrgu Slrnu og Bjrgvini G. Sigurssyni og eirra agerarleysi fr v au tku vi vldum. Hallgrmur reynir seinni hluta greinarinnar a bera blak af agerarleysi Samfylkingar og segir a ljsi nverandi atbura geti flokkurinn ekki veri me uppsteit. a er rtt a tminn er ekki rttur nna.

En tminn hefur ver ngur. Vivrunarljsin bankakerfinu og efnahagslfinu hafa blikka stanslaust san snemma rs 2006 en nverandi stjrn tk vi vldum 25. ma 2007. Flokkur Hallgrms, Samfylkingin, hefur v haft 17 mnui til a gera rttkan skurk mlum bankanna og ekki sst ljsi ess a hann hafi bankamlarherrann sjlfan, Bjrgvin, innanbors.

Sorry, Hallgrmur. g vona a takir a ekki stinnt upp a g gagnrni ig en mr ykir framsetning n ekki trverug umrddri grein.

En aftur a essari grein mbl.is sem g blogga hr vi en ar kveur vi njan tn. arna skrifar Bjrn Vignir Sigurplsson samantekt eim vivrunarljsum sem blikka hafa undanfrnum rum. Moggin var duglegur vi a skrifa gagnrni um vxt bankanna.

En er Mogginn saklaus af fyrrgreindum skunum mnum um byrg fjlmila? Nei, v eir hafi veri duglegir voru eir ekki ngjanlega agangsharir gagnvart stjrnvldum, embttismnnum og stofnunum eirra og viskiptalfinu v a krefjast svara og fylgja eim eftir. Aftur og aftur.

etta var a mrgu leiti viurkennt leiara Morgunblasins fyrir nokkrum vikum san. ar var fjalla um a egar gagnrnar greinar birtust blainu fengu Moggamenn sjaldan reiismtl kjlfari fr hagsmunaailum. a mtti lesa a r leiaranum a a hefi dregi r eim kjarkinn en ekki kom fram hverju var hta. a mtti alveg koma fram.


mbl.is Baksvi: Vivrunarljsin leiftruu rj r
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

ktu bresk stjrnvld IceSave umruna plitskum tilgangi?

kjlfar birtingar innihaldi samtals Darlings og rna hafa bresk stjrnvld ori uppvs a strkostlegum kjum sem notaar voru til a rttlta misnotkun breskra hryjuverkalaga. En voru kjurnar viameiri, til a sverta slendinga enn frekar, plitskum tilgangi?

samtali rna og Darlings m nefnilega finna htun fr Darling um a etta ml allt muni hafa hrikalegar afleiingar fyrir mynd slands. a er satt enda ekki gott egar j er spyrt vi Al-kda.

Stuttu eftir a IceSave mli fr hmli fru a berast frttir fr Bretaveldi um a bresk sveitarflg, sklar, lgregluumdmi og jafnvel lknarflg hafi geymt f IceSave reikningum.egar maur fer aeins a hugsa etta betur gengur etta varla upp.

Ltum stareyndir:

 • IceSave reikningar voru netreikningar og eingngu fyrir einstaklinga.
 • Harla lklegt er a stofnanir eins og sveitarflg, sklar, lgregluumdmi og sambrilegar arar opinberar stofnanir fru neti til a vaxta f sitt.

kemur hugsanleg skring:

 • Mrg sveitarflg, sklar, lgregla og msar opinberar stofnanir f inngreitt f rar en a fer t t.d. daglegar inngreislur en tgreislur um mnaarmt. Breska rki (lesist Alistair Darling, fjrmlarherra) bur t, fyrir hnd hins opinbera, vrslu essu f (sem hltur a vera umtalsvert) til allra fjrmlastofnana Bretlandi og hstbjandi hltur viskiptin.
 • Landsbankinn bur vntanlega vel essum tboum og fr verkefni einhverjum tilfellum. En varsla me essum htti er ekki varsla sparifjr reikningum sem lta kvenum lgum til varnar sparifjreigendum. Af eim skum er a svo a eir sem til ekkja lta etta sem httu vxtun.

a hefur komi fram a Landsbankinn, lkt og arar breskar fjrmlastofnanir, var undir eftirliti breskra yfirvalda, fjrmla- og bankaeftirlits, um stu IceSave reikninga og auvita stu bankans heild. Um a m lesa sjlfumvef IceSave.

Einnig er a finna vef IceSavemjg skrar upplsingar um hmarkstryggingar sparifjr innstueigenda og er lsingin algerlega samrmi vi mlflutning slenskra stjrnvalda.

a er kristaltrt a bresk yfirvld, ..m. Alistair Darling, voru v me allar upplsingar sem r urftu.

rtt fyrir etta virast fyrrgreindar stofnanir fram hafa nota Landsbankann til a geyma fyrrgreint f kjlfar tbos breskra stjrnvalda. a skrir lklega hversvegna umrddar stofnanireru n a krefja bresk stjrnvld um btur v ljst er a bresk yfirvld vissu og gtu vara vi. En geru ekki.

Hverra hagsmunir voru a a frttaflutningur af essu mli vri spyrtur vi IceSave?


mbl.is Eigendur Icesave-reikninga f greitt innan tu daga
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Darling, its over

Smtal fjrmlarherranna, Darlings hins breska og rna hins slenska, hefur n veri gert opinbert. rni er mjg gur samtalinu og ekkert t hans or a setja. au eru algerlega samrmi vi or Geirs H. Haarde egar hann mlti fyrir frumvarpinu um neyarlgin. Eru heiarleg og samrmi vi stuna.

a sem aftur mti er ansi merkilegt er rvnting Darlings og hvernig hn vex eftir v sem lur samtali. Rherranum verur ljst samtalinu a hann er me allt nirum sig varandi mlefni Landsbankans Bretlandi v vntanlega ber hans runeyti byrg mlinu ar landi. Sofnai verinum. Hann er, eins og sagt er, djpum.

a er einnig ljst a a liggur dulin htun orum Darlings um a eyileggja orspor slands. Well, vi rsum r rstunum, hfum gert a ur. g er ekki svo viss um flaga, Brown og Darling.

Financial Times (FT) birtir frtt um mli og segir a smtali dragi efa rttmti yfirlsinga breskra stjrnvalda um a slendingar hafi neita a bta breskum sparifjreigendum tjn sitt sem kjlfari var nota til a rttlta notkun hryjuverkalaga gegn slandi. FT segir m.a.

"A transcript of a conversation between the UK chancellor, Alistair Darling, and his Icelandic counterpart appears to question the British government's claim that Iceland had refused to compensate UK savers."

Vibt kl. 8:30 ann 23.10. Annar netmiill skrifar um etta nna rtt an og birtir tmalnuna fr 4. okt. og atburi sem leia til misnotkunar breskra stjrnvalda hryjuverkalgunum.Tmalnan stafestir mlflutning slendinga sem eru alltaf samkvmir sjlfum sr mlinu fr upphafi. Lesi.

N er mli a taka verulega hart breskum stjrnvldum. Ekki gefa umlung eftir. tli Darling veri lengi embtti r essu? Lklega ekki.

E.s. Kanadska frttin um hmorsvopn slendinga gegnbreskum stjrnvldumir upp vinsldalista kanadska vefmiilsins og er n rija vinslasta frttin.


mbl.is Samtal rna og Darlings
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Togvraklippur og hmor einu vopn slendinga gegn Bretum

Reutersfrtt kanadskum vefmili um ljsmynda- og undirskriftamtmli slendinga gagnvart yfirgangi Breta er grarvinsl og er n 7 vinslasta frttin. ar er fjalla um hina vopnlausu j sem grpur til varna gegn yfirgangi Breta me v eina vopni sem tiltkt er. Hmornum.

Myndirnar endurspegla hlgilegu ager forstisrherra Breta a setja hryjuverkalg slendinga. Hmorinn btist v sgulegt vopnabr slendinga en ar fyrir voru togvraklippurnar.

Frttina m lesa hr og myndirnar og undirskriftalistann m finna hr.


Vertu me vrninni

a var mjg gnvekjandi a heyra Geir H. Haarde, forstisrherra, tala um Kastljsinu a slendingar myndu ekki lta kga sig. Ef rtt er a bresk stjrnvld, vntanlega me Gordon Brown broddi fylkingar, beiti fyrir sig Alja gjaldeyrissjnum til a n fram trustu krfum Icesave mlinu er a me v gefeldara sem maur hefur heyrt samskiptum vinaja.

Vi munum ekki lta kga okkur essu mli," sagi Geir H. Haarde, forstisrherra, Kastljsi Sjnvarpsins egar hann var spurur hvor Aljagjaldeyrissjurinn setti a sem skilyri fyrir efnahagsasto, m.a. a krfu Breta, a gert veri upp vi Breta vegna Icesave-reikninga Landsbankans.

Lttu r heyra, vertu me vrninni og skru ig http://www.indefence.is/


mbl.is Vi munum ekki lta kga okkur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Skemmtilegt laugardagskvld

Einstaklega velheppnu rsht starfsmannaflags Brimborgar var haldin laugardagskvldi Grand Htel. essum vissutmum hjlpai mjg s kvrun sem var tekin snum tma a fyrirtki og starfsmannaflagi leggja mnaarlega sj fyrir rsht og v gur sjur til flaginu.

Veislustjri var Bjrk Jakobsdttir og var frbr stemning, gur matur og hi rlega skaup var betra en nokkru sinni ur. Undirritaur fkk a vegi grninu og tmabili var htta a g fri yfir muna miklu skum hlturskasta.

a var san bnus frbrt kvld egar tilkynnt var a ftboltali Brimborgar hafi sigra, kvldi ur, ll hin blaumboin keppninni um Blabikar Eimskips.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband