Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2008

Samdráttur á fólksbílamarkađi 69% í ágúst

Samdráttur á fólksbílamarkađi var 69% í ágúst 2008 í samanburđi viđ ágúst 2007 skv. opinberum tölum frá Umferđarstofu. Ţađ er enn ein vísbendingin um ađ ţađ dragi mjög hratt úr einkaneyslu landsmanna. Í júlí 2008 var samdrátturinn 62% boriđ saman viđ júlí 2007.

Sala, hlutdeild og breyting á sölu 10 stćrstu fólksbílamerkjanna í ágúst 2008 má sjá í töflunni hér fyrir neđan.

 

 

 

Ágú. ´08

Ágú. ´07

Breyting

Röđ

Tegund

Sala

Hlutdeild

Sala

frá fyrra ári

1.

Nissan

72

16,8%

94

-23,4%

2.

Ford

43

10,0%

93

-53,8%

3.

Toyota

34

7,9%

254

-86,6%

4.

Hyundai

33

7,7%

44

-25,0%

5.

Subaru

33

7,7%

61

-45,9%

6.

Mazda

29

6,8%

35

-17,1%

7.

Honda

28

6,5%

105

-73,3%

8.

VW

28

6,5%

78

-64,1%

9.

Skoda

25

5,8%

54

-53,7%

10.

Suzuki

22

5,1%

43

-48,8%

 

Ađrir

82

19,1%

499

-83,6%

 

Markađur

429

100,0%

1360

-68,5%

Samdráttur í sölu innfluttra notađra fólksbíla í ágúst 2008 var enn meiri en nýrra eđa 83,5% samanboriđ viđ ágúst 2007. Samdráttur í sölu nýrra atvinnubíla nam 69,3% m.v. sömu tímabil.

Í ljósi fyrrgreindra talna og gífurlegs samdráttar á fasteignamarkađi er ljóst ađ bćđi heimili og fyrirtćki eru farin ađ draga verulega saman seglin. Ţađ ćtti ţví ađ vera ađ skapast svigrúm fyrir Seđlabankann ađ lćkka vexti.


Til hamingju Ísland

Magnađur leikur hjá strákunum okkar. Ótrúleg spenna. Til hamingju međ ţennan einstćđa árangur.

Sjálfsagđir hlutir

Ég furđa mig reglulega á innkomnum tölvupósti án titils (subjects) og/eđa tölvupósti međ Word viđhengi međ texta sem hćglega var hćgt ađ setja í tölvupóstinn sjálfan. Sumt ćtti ađ vera ţađ sjálfsagt ađ mađur ćtti ekki ađ ţurfa ađ segja ţađ.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband