Bloggfćrslur mánađarins, október 2010

Óhjákvćmileiki ójafnrćđisins

Í tilefni af ţjóđfundi og stjórnlagaţingi ţá vitna ég í Samfélagssáttmála Jean-Jacques Rousseau frá 1762.

...En ađ ţví gefnu ađ misbeitingin sé óhjákvćmileg, leiđir ţá ekki af ţví ađ henni eigi ađ halda í skefjum? Einmitt vegna ţess ađ hlutirnir hafa tilhneigingu til ađ raska jafnrćđinu hlýtur máttur löggjafar ávallt ađ beinast ađ ţví ađ varđveita ţađ.

Ţetta skrifađi Rousseu áriđ 1762 og ţetta er einmitt ţađ sem misfórst hjá okkur Íslendingum og er grundvallarástćđa hrunsins. Jafnrćđinu var raskađ međ samruna stjórnmála og litlum, en valdamiklum, hluta viđskiptalífsins.

Löggjafanum mistókst ađ koma í veg fyrir ţetta, viđhalda jafnvćginu, vegna ţess ađ grundvöllurinn ađ lögunum, stjórnarskráin (samfélagssáttmálinn), er gallađur.

Jú, bankamennirnir felldu bankanna og tóku samfélagiđ međ í fallinu en stjórnmálamennirnir gengu í liđ međ ţeim og hvöttu ţá og studdu og gleymdu löggjafarhlutverki sínu.

Ţađ er hlutverk stjórnmálamanna ađ vernda almenning en ekki bankamanna. Ţess vegna gerir almenningur stjórnmálamennina ábyrga fyrir hruninu sem endurspeglast í vantraustinu á Alţingi.

Ţađ er óhjákvćmilegt ađ tilteknir einstaklingar, valdablokkir, nýti aflsmun sinn og skari eld ađ eigin köku. Ţađ er ţví óhjákvćmilegt ađ samfélagiđ leiti alltaf ójafnvćgis, sbr. Rousseau, sem á endanum fellir samfélagiđ sem ţá leitar ađ jafnvćgi á ný. Hringrás lífsins.

Ţví ţarf samfélagssáttmálinn, stjórnarskráin, sem grundvöllur samfélagsins ađ innifela lausn á ţessu eđli mannsins. Líklega er ekki til nein lokalausn á vandamálinu heldur ţarf lausnin ađ felast í einhverskonar leiđréttingarferli sem ţarf ađ vera til stađar.

Ađ lokum. Ţeir frambjóđendur til stjórnlagaţings sem hafa lesiđ Samfélagssáttmála Rousseau eru ofarlega á blađi hjá mér.


Veljum en kjósum ekki fulltrúa á Alţingi

Ég fór ađ velta fyrir mér hvort ţađ vćri hreinlega orđiđ úrelt ţađ gamla fyrirkomulag ađ kjósa fulltrúa á Alţingi? Ćtti frekar ađ velja ţá međ tilviljunarkenndu úrtaki eins og fyrir ţjóđfund?

Vćri ráđ ađ nota ţjóđfundarađferđina og hreinlega velja handahófskennt úr 63 manna úrtaki sem endurspeglađi ţjóđina. Tekin vćru nokkur úrtök eins og gert er til undirbúnings ţjóđfundi.

Fyrst yrđi haft samband viđ 63 úr fyrsta úrtaki og ţeir sem ţá bođiđ yrđu fulltrúar nćstu 4 árin. Ef á vantađi yrđu samsvarandi fulltrúar valdir úr úrtaki tvö, o.s.frv. Ţegar vali á 63 ađalmönnum vćri lokiđ yrđu jafn margir varamenn valdir.

Engin kosningabarátta, engin prófkjör, engar kosningar, engir stjórnmálaflokkar, engir styrkir til frambjóđenda eđa flokka en valiđ endurspeglađi alltaf ţjóđina.

Er ţetta mögulegt?


Tvö hrun. Tvćr krísur. Tveir stjórnunarstílar

Fyrir tveimur árum rúmum, ţann 6. okt. 2008, hrundu ţúsundir tonna af skuldum á Íslendinga og lokuđu ţá inni. Fyrir tveimur mánuđum rúmum hrundu 700 ţúsund tonn af grjóti á 33 síleíska námamenn og lokuđu ţá inni.

Tvö hrun. Tvćr krísur. Tveir stjórnunarstílar

Í krísuástandi ţarf fumlausa verkstjórn og skjótar ákvarđanir til skamms tíma sem ţó taka tillit til langtímasjónarmiđa og ţeim ákvörđunum miđlađ til allra á skilvirkan hátt.

Ţetta skortir hjá verkstjóra norrćnu velferđarstjórnarinnar. Öđru máli gegnir um verkstjóra síleísku námumannanna.

Um verkstjóra ţeirra, Urzua, segir sbr. frétt í Morgunblađiinu í dag "Urzua sá um samskiptin viđ umheiminn, hélt uppi ströngu skipulagi og aga og deildi út einni matskeiđ af túnfiski á mann annan hvern dag."

 


mbl.is Skipt um rúđur í Stjórnarráđshúsinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Andverđleikastefna fjórflokksins rúđi Alţingi trausti

Fjórflokkurinn skapađi samfélag andverđleika eins og Einar Steingrímsson stćrđfrćđingur skilgreindi svo vel í Silfri Egils á sunnudaginn.

Andverđleikastefnan er orđin svo samofin fjórflokknum ađ nánast ómeđvitađ kemst enginn til metorđa innan hans eđa í stjórnkerfinu nema vera algerlega sneiddur öllum verđleikum. Rétta klíkan rćđur.

Hnignunin er algjör sem endurspeglast í ţví getuleysi sem hefur rúiđ Alţingi trausti. Alţingi rćđur ekki viđ verkefniđ.

Skíthrćddur forsćtisráđherrann greip til örţrifaráđs í kvöld og lofađi ađ hitta stjórnarandstöđuna í fyrramáliđ en neitađi í tvígang ađ svara spurningu fréttamanns um ţjóđstjórn.

Ómerkilegt.

Nákvćmlega sömu hrćđsluviđbrögđ (hrćđsla um valdamissi) og hjá Hönnu Birnu borgarstjóra fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor ţegar hún fékk veđur af ótrúlegu fylgi Besta flokksins.

Ţá "skúbbađi" Fréttablađiđ ţví ađ "Hanna Birna teldi ţjóđstjórn besta stjórnarfyrirkomulagiđ í borginni". Daginn eftir birtist könnun um hrun í fylgi fjórflokksins í borginni.

Ömurlegt.


mbl.is Réttlćti og heiđarlegt uppgjör
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband