Bloggfćrslur mánađarins, maí 2010

Fjórflokkshugtakiđ. Markmiđi náđ

Ţađ er mjög ánćgjulegt ađ upplifa almenna notkun fjölmiđlamanna og jafnvel forystumanna stjórnmálaflokkanna á hugtakinu fjórflokkur og viđurkenningu ţeirra á ađ fjórflokkurinn hafi orđiđ fyrir höggi. Hámarki náđi notkun hugtaksins á kosningakvöldinu og daginn eftir.

Ţađ hefur veriđ eitt af baráttumálunum frá Hruni ađ hamra stöđugt á hugtakinu á öllum mögulegum og ómögulegum vígstöđvum. Markmiđinu hefur veriđ náđ.

Sumir fjórflokksforystumenn hafa barist hatrammlega gegn hugtakinu af augljósum ástćđum ţví ţađ súrrar samtryggingarflokkunun saman í einn graut og máir út sérkenni ţeirra. Ţađ er vont fyrir ţá í kosningum en ţađ er ţví miđur raunveruleikinn gagnvart almenningi.

Hugtakiđ fjórflokkurinn lýsir viđhorfi kjósenda til samtryggingarinnar og ţađ hvernig hinir fjórir armar fjórflokksins standa sem einn mađur ţegar kemur ađ ţví verja ríkisstyrktan fjáraustur í flokkanna, ónýtt kjördćma- og kosningakerfi, úrelta stjórnarskrá, ógagnsći og sandkassaleik.

Lausnin fyrir hvern og einn arm fjórflokksins til ađ ađgreina sig frá hinum er ađ hlusta á lýđinn og sýna kjark og árćđi. Lausnin er í höndum ţeirra sjálfra.


mbl.is „Pólitískur landskjálfti“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vekjaraklukka fjórflokksins hringir aftur. Ýtir hann á "snooze" - aftur?

Vekjaraklukka fjórflokksins hringdi viđ Hruniđ, viđ Búsáhaldabyltinguna, viđ Alţingiskosningarnar 2009, viđ Icesave undirskriftina, viđ Icesave kosninguna og ađ lokum viđ kosningarnar núna. Hefđbundin viđbrögđ fjórflokksins hafa veriđ ađ ýta á "snooze" og snúa sér á hina hliđina.
mbl.is Mćtti á margar möppumessur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Athugasemd viđ endurskođunarskýrslu PWC um ársreikning Reykjavíkurborgar

Viđ lestur endurskođunarskýrslu (endurskođunarbréf) endurskođenda Reykjavíkurborgar, PriceWaterhouseCoopers (PWC), sá ég á bls. 11 athugasemd vegna deilna borgarinnar viđ fyrirtćki og fjölskyldur í borginni vegna lóđaskilamála.

Hér má sjá skýrsluna: http://reykjavikurborg.is/Portaldata/1/Resources//Endursko_unarsk_rsla_Reykjav_k_2009.pdf

Ađ mínu viti virđist sá texti vera afar veikur miđađ viđ umfang málsins og ákvarđanir um skuldbindingar í ársreikningi sem á textanum byggja ţví hugsanlega rangar. Ţví vaknar sú spurning hvort PWC hafi ekki veriđ međ öll gögn undir höndum ţegar skýrslan var gefin út 30. apríl 2010.

Sem íbúi í Reykjavík mun ég senda neđangreinda fyrirspurn til borgarstjóra og endurskođendafyrirtćkisins PriceWaterhouseCoopers ţar sem ţeir bera ábyrgđ á ţví ađ ég sem skattgreiđandi í Reykjavíkurborg geti treyst ţví ađ ársreikningur borgarinnar sé réttur. Í fljótu bragđi virđist svo ekki vera samanber eftirfarandi greiningu mína en ţó er rétt ađ láta ţá og Borgina njóta vafans ţangađ til svör hafa borist frá ţeim.

Grípum niđur í textann:

Reykjavíkurborg á í málaferlum vegna skila á úthlutuđum lóđum. Hérađsdómur Reykjavíkur hefur sýknađ borgina af öllum kröfum lóđarhafa í einu slíku máli ţar sem dómur hefur gengiđ. Ţví máli hefur veriđ áfrýjađ til Hćstaréttar. Stjórnendur Reykjavíkurborgar telja kröfur vegna annarra mála sambćrilegar kröfum í fyrrgreindu dómsmáli og telja allar líkur á ađ niđurstađa í ţeim verđi á sömu lund og í ţví máli sem nú hefur veriđ áfrýjađ til Hćstaréttar.

Í ljósi ţess ađ endurskođunarskýrslan er dagsett 30. apríl 2010 ţá er verulega ámćlisvert ađ ekki er minnst á ţađ ađ ţann 23. mars 2010 fór fram málflutningur í Hérađsdómi Reykjavíkur í ţremur lóđaskilamálum. Hvers vegna er ekki minnst á ţessi ţrjú dómsmál í endurskođunarskýrslu PWC?

í ofangreindum texta er vitnađ í stjórnendur Reykjavíkurborgar en einn stjórnenda, borgarlögmađur sjálfur, var verjandi Borgarinnar í umrćddum ţremur hérađsdómsmálum. Borgarlögmađur notađi fyrrgreint dómsmál sem Borgin vann EKKI í vörn sinni í umrćddum ţremur málum.

Viđ skýrslutöku viđ málflutning Hérađsdóms í ţessum ţremur málum ţann 23. mars nefndi annar háttsettur stjórnandi, skrifstofustjóri eigna- og framkvćmdasviđs, aldrei umrćddan sýknudóm borgarinnar og var aldrei spurđur um hann af borgarlögmanni. Hvers vegna lýsa ţá stjórnendur Reykjavíkurborgar ţví yfir ađ málin séu sambćrileg?

Í textanum í skýrslu PWC segir ennfremur:

Engar skuldbindingar hafa veriđ bókađar vegna ţessara mála í ársreikningi borgarinnar 2009. Samkvćmt fyrirliggjandi upplýsingum gćti borgin ţurft ađ greiđa lóđahöfum allt ađ 5 milljörđum kr.

Hvers vegna tekur PWC ţá ákvörđun ađ bóka engar skuldbindingar vegna lóđaskilamála ţegar ljóst er viđ útgáfu endurskođunarskýrslunnar ađ Borgin hefur tapađ 8 málum hjá ráđuneyti sveitarstjórnarmála og 3 mál voru fyrir Hérađsdómi (sem töpuđust 6, maí) og í ţeim málum hafđi borgarlögmađur ekki notađ fyrrgreindan sýknudóm borgarinnar til ađ verjast kröfum stefnenda?

Og ađ lokum segir í athugasemdinni á bls. 11:

Vert er ađ benda á ađ Samgöngu– og sveitarstjórnarráđuneyti hefur nýlega kveđiđ upp úrskurđi í ágreiningsmálum sem varđa lóđaskil í Reykjavík og hafa ţeir allir veriđ lóđahöfum í vil. Međan ekki liggur fyrir niđurstađa frá Hćstarétti er uppi réttaróvissa í ţessum málum borgarinnar.

Hvers vegna telur PWC ađ úrskurđir ráđuneytisins, ćđra stjórnvalds, séu svo léttvćgir ađ á ţá sé litiđ nánast eins og neđanmálsgreiní athugasemdinni og sagt ađ "vert sé ađ benda á"? 

Hvers vegna telja endurskođendur Reykjavíkurborgar ađ réttaróvissa sé í málinu vegna dómsins sem féll Borginni í hag í desember 2009 ţegar borgarlögmađur sjálfur notađi umrćddan dóm EKKI til varna í ţremur dómsmálum sem flutt voru fyrir Hérađsdómi 23. mars, löngu áđur en endurskođendaskýrslan var gefin út?

Hvers vegna taldi PWC ekki "vert ađ benda á" ađ ţrjú dómsmál vćru fyrir Hérađsdómi Reykjavíkur og ađ borgarlögmađur hefđi ekki taliđ ástćđu til ađ nota dóminn frá í desember 2009 í vörn sinni?


Lóđaskilamál: Borgarstjóri réttlćtir lögbrot međ peningaleysi

Fjölmiđlamenn virđast ekki átta sig á einu grundvallaratriđi í lóđaskilamálinu og ţađ er ađ borgarstjóri er ađ réttlćta lögbrot, brot á jafnrćđisreglu stjórnsýslulaga, međ peningaleysi. Embćtti borgarstjóra slćr ţá blindu og slćvir ţeirra skyldu til gagnrýnnar hugsunar.

Lögbrotiđ hefur nú veriđ stađfest 11 sinnum ţ.e. 8 sinnum í úrskurđum ráđuneytis sveitarstjórnarmála og 3 sinnum hjá Hérađsdómi. Brot á jafnrćđisreglu stjórnsýslulaga er lögbrot, kćru fjölmiđlamenn. Lögbrot er ekki hćgt ađ réttlćta međ peningaleysi og allra síst hjá kjörnum fulltrúum.

Í viđtali í kvöldfréttum RÚV í gćr stađfesti borgarstjóri hátt og skýrt ađ hún vćri ađ brjóta lög en ţađ vćri í lagi ţví borgarsjóđur vćri tómur. Ţađ vćri hennar hlutverk ađ verja borgarsjóđ jafnvel ţó ţađ kostađi lögbrot. Ţetta viđtal borgarstjóra styrkir gríđarlega málflutning okkar.

Borgarstjóri hefur af veikum mćtti reynt ađ réttlćta málflutning sinn međ vísan í dóm Hérađsdóms frá í desember 2009 sem féll borginni í hag en ţađ er eini úrskurđurinn af 12 sem ţannig hefur falliđ. Borgarstjóri veit ţó betur.

Desember máliđ er frábrugđiđ í veigamiklum atriđum í samanburđi viđ öll hin 11 málin. Brimborg, eins og allir ađrir lóđarhafar nema sá í fyrrgreindu máli, hefur byggt málflutning sinn á ţví ađ Reykjavíkurborg hafi brotiđ stjórnsýslureglur gagnvart félaginu, ţar međ talda jafnrćđisregluna. Ráđuneytiđ og Hérađsdómur fallast á ţessi rök en ţessi slćlega stjórnsýsla var ekki til umfjöllunar í fyrrgreindum dómi sem féll borginni í hag.

Ţađ er til marks um lítiđ vćgi ţessa desember dóms Hérađsdóms Reykjavíkur ađ hvorki lögmađur Reykjavíkurborgar né dómarinn í hinum ţremur hérađsdómunum lítur til ţess dóms í málflutningi sínum eđa rökstuđningi. Hefđi mađur haldiđ ađ hćg vćru heimatökin ţar sem um sama dómstól og tiltölulega nýjan dóm er ađ rćđa. Ţađ vćri vert hjá fjölmiđlamönnum ađ spyrja lögmann borgarinnar út í ástćđur ţessa.

Slćlega stjórnsýslan felst í ţví ađ Borgin hefur alla tíđ tekiđ viđ og krafist ţess ađ lóđum sé skilađ ef af einhverjum ástćđum lóđarhafi hćttir viđ ađ byggja. Undantekningarlaust og án nokkurs fyrirvara hefur borgin endurgreitt lóđarhöfum. Ţetta er sannađ í málflutningi í ţremur málum í Hérađsdómi sem borgin tapađi í vikunni og sönnunin byggist međal annars á skýrslutöku yfir tveimur starfsmönnum Reykjavíkurborgar ţ.á.m. háttsettum starfsmanni sem ber ábyrgđ á lóđaskilum.

Allt í einu og án nokkurrar tilkynningar hćttir Borgin ţessari framkvćmd en tilkynnir ekki formlega um breyttar reglur fyrr en 27. nóvember 2008 og lćtur ţćr virka afturvirkt til 1. október 2008. Ţađ er vond stjórnsýsla og er lögbrot. Ţađ skilja nćstum allir.


mbl.is Lóđaskil gćtu kostađ borgina milljarđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fjórflokkurinn - fyrir sig og sína

Mál á viđ stóra launahćkkunar(lćkkunar)máliđ getur ađeins komiđ upp viđ ađstćđur sem íslensk stjórnmálastétt hefur skapađ. Um er ađ rćđa einhverskonar skyldleikarćktunarvandamál

Ţađ felst í ţví ađ flestir sem á málinu bera ábyrgđ hafa á einn eđa annan hátt veriđ settir í stöđur út frá flokkstengslum og ađ auki smá dash af leynd og pukri. Á ég ţar viđ forsćtisráđuneytiđ og bankaráđ Seđlabanka Íslands. Gagnrýnin hugsun rćktast út og inn rćktast flokkslínu- og sérhagsmunahugsun.

En ekkert virđist hagga viđ fjórflokknum ţó hann sé ábyrgur fyrir einu mesta hruni vestrćns samfélags á friđartímum. Hann heldur áfram ađ rađa sínu fólki í feit embćtti óháđ hćfni og skiptir ţá engu máli hvađa flokkur á í hlut.

Já, ég fullyrđi ađ enginn flokkur sé undanskilinn ţví ţó Vinstri grćnir hafi ekki veriđ viđ stjórnvölinn í ađdraganda bankahrunsins ţá hafa ţeir sýnt ţađ eftir ađ ţeir komust til valda ađ ţeir byrja strax á ţví ađ setja sitt fólk viđ kjötkatlana. Ţegar á reynir eru af sama sauđahúsi og eru ekki tilbúnir ađ breyta um háttu.

Sparisjóđirnir voru eitt sinn međ kjörorđiđ - fyrir ţig og ţína - sem ţótti gott og heiđarlegt loforđ sem ţeir virtu í gegnum árin. Fjórflokkurinn hefur verra kjörorđ - fyrir sig og sína. Almenningur blćđir.

Ţessu ţarf ađ breyta og bylta stjórnskiplaginu og m.a. innleiđa persónukjör ţvert á flokka í Alţingiskosningum og einnig innleiđa raunhćfa möguleika á ţjóđaratkvćđagreiđslum um lagafrumvörp sem Alţingi samţykkir.


mbl.is Loforđ frá ráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fjórflokkur í taugaáfalli matreiđir skyndibita fyrir lýđskrumsskrímsliđ

Ţađ fer lítiđ fyrir fjórflokknum ţessa dagana og svo virđist sem međlimir hans haldi sig ađ mestu til hlés enda ekki krćsilegur félagsskapur. Lítur helst út fyrir ađ fjórflokkurinn hafi fengiđ taugaáfall í kjölfar skýrslunnar og hafi veriđ lagđur inn enda skrifađ svart á hvítu ţađ sem allir vissu.

Skiptir hér engu máli hvort um er ađ rćđa Vinstri grćna, Sjálfstćđismenn, Framsókn eđa Samfylkingu. Ţögnin rćđur ríkjum.

Allir sitja í sömu súpunni ţví samtrygging flokkanna var orđin svo djúpstćđ ađ ţeir voru orđnir sem einn. Samtryggingin hefur birst okkur augljóslega í gegnum embćttisveitingar í fyrsta lagi og í öđru lagi í varđstöđu fjórflokksins gegn umbótum á stjórnskipulagi okkar og m.a. stjórnarskránni. Í ţriđja lagi má nefna varnarmúr um ríkisstyrki til fjórflokksins.

Kannski ţýđir ţögnin annađ og ađ ţađ sé runniđ upp fyrir fjórflokknum ljós um ađ hann hafi fariđ langt yfir strikiđ og geti ekki lengur stađiđ gegn sjálfsögđum umbótum? En reynslan segir okkur ađ fjórflokkurinn er ekki líklegur til ađ standa ađ raunverulegum úrbótum og líklegri til ađ matreiđa skyndibita fyrir lýđskrumsskrímsliđ.

Ţví er líklegt ađ fjórflokkurinn sé ađ kokka upp kosningar sem myndi losa fjórflokkinn viđ óheppilega einstaklinga en um leiđ virka sem snuđ upp í kjósendur og koma í veg fyrir ađ grundvallarbreytingar verđi á stjórnskipulaginu.

Nýtt fólk er alls ekki ţađ sem viđ ţurfum á ţessum tímapunkti ţví nýtt fólk sem fer inn í ónýtt skipulag muna verđa eins og gamla fólkiđ á tveimur vikum. Síđustu kosningar tóku af allan vafa ţar um međ fáum en góđum undantekningum.

Ţađ sem ţarf er raunverulegar lýđrćđisumbćtur međ uppstokkun á stjórnarskránni og auknu, beinu lýđrćđi, sem tryggir ađhald á fjórflokkinn milli kosninga en ekki bara á fjögurra ára fresti. Tvö skref vćru mikilvćg á ţví sviđi.

Ţađ fyrra vćri persónukjör ţvert á flokka og ţađ seinna ađ minnihluti ţings (1/3 eđa 21 ţingmađur) eđa 10% kosningabćrra manna (ca. 23 ţús. manns) eđa forseti gćtu ákveđiđ ađ vísa lagafrumvörpum, samţykktum af Alţingi, til ţjóđarkosningar.


Reisum gos- og jarđfrćđisafn undir Eyjafjöllum

Ferđamenn ţurfa afţreyingu og glćsilegt gos- og jarđfrćđisafn undir Eyjafjöllum í hćfilegri fjarlćgđ frá Reykjavík og Keflavíkurflugvelli gćti orđiđ ađdráttarafl hundruđa ţúsunda ferđamanna á hverju ári. Safniđ gćti heitiđ Eyjafjallajökull Volcanic Eruption & Geology Science Museum of Iceland.

Gosiđ í Eyjafjallajökli skapar tćkifćri til ađ búa til afţreyingu međ virđisaukandi ţjónustu eins og veitingarekstri, hóteli, ráđstefnuađstöđu, vélsleđa- og jeppaferđum í rúmlega klukkustundar akstursfjarlćgđ frá Reykjavík og tćplega tveggja tíma akstursfjarlćgđ frá Keflavíkurflugvelli sem gćti lađađ ađ hálfa milljón gesta á hverju ári líkt og Bláa lóniđ gerir svo fádćma vel.

Eyjafjallagosiđ skapar möguleika á afţreyingu fyrir erlenda (og innlenda) ferđamenn til langrar framtíđar. Ţađ ţarf bara ađ grípa tćkifćriđ. Ferđamenn ţurfa afţreyingu og Bláa lóniđ er frábćrt dćmi um velheppnađa afţreyingu. Meira en hálf milljón manna heimsćkir Bláa lóniđ á hverju ári.

Heklusafniđ viđ rćtur Heklu er sambćrileg hugmynd en ţó minni í sniđum og heldur lengra ađ fara frá Reykjavík og Keflavík en vel ađ ţví stađiđ međ góđri sýningu, veitinga- og ráđstefnusal.

Eitt af markmiđum safnsins vćri ađ auka straum ferđamanna til landsins utan háannatíma ţ.e. frá október til april. Međaldvalartími erlendra ferđamanna á ţessum árstíma er ađeins um 3-4 dagar. Ferđamađurinn vill ekki eyđa of löngum tíma í akstur heldur nýta tímann sem best viđ afţreyingu. Ţví er mikilvćgt ađ ferđatími austur á safniđ sé ekki lengri en 60-90 mínútur.

Eyjafjallajökul er núna eitt ţekktasta nafn í heimi. Einn kostnađarsamasti liđur markađssetningar er einmitt ađ kynna nafn vöru- og ţjónustu og hvađ ţađ stendur fyrir. Ţví verkefni er lokiđ og sá heimspressan um ađ gera ţađ fyrir okkur - nánast ókeypis. Nú er okkar ađ grípa tćkifćriđ.


mbl.is Virkni svipuđ og ađ undanförnu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband