Bloggfćrslur mánađarins, september 2010

100 dagar: Hveitibrauđsdögum Besta flokksins líkur á morgun

Á morgun, 22. september 2010, líkur hveitibrauđsdögum Besta flokksins og Jóns Gnarr en ţá verđa 100 dagar frá ţví ţeir tóku viđ völdum í borginni.

Ţađ er hefđ fyrir ţví í stjórnmálum ađ ţeir sem taka viđ völdum fái 100 daga til ađ ná áttum. Friđurinn er úti.


mbl.is Fimm milljónir í vasa varaborgarfulltrúa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Salan á FIH er góđ frétt fyrir íslenskan efnahag

Sala skilanefndar Kaupţings og Seđlabanka Íslands (SÍ) á FIH bankanum danska nú um helgina er góđ frétt og enn eitt jákvćđa skrefiđ sem tekiđ er til ađ reisa viđ efnahag landsins.

Salan styrkir gjaldeyrisforđann og bćtir ţví skilyrđin fyrir umtalsverđri vaxtalćkkun SÍ miđvikudaginn 22. september nćstkomandi en í bloggi um daginn fćrđi ég ţessi rök fyrir umtalsverđri vaxtalćkkun.

 • Nýjustu tölur Hagstofunnar frá 6. sept. fyrir áriđ í ár og fyrra benda til ađ samdráttur í efnahagslífinu hafi veriđ meiri en fyrstu tölur gáfu til kynna.
 • Verđbólga hefur fariđ lćkkandi og má búast viđ ađ sú ţróun hafi haldiđ áfram í september.
 • Gengi íslensku krónunnar hefur haldist stöđugt ţrátt fyrir kaup Seđlabanka á gjaldeyri síđan í lok ágúst. 
 • Óvissu vegna gengistryggđra lána hefur veriđ létt af fjármálakerfinu
 • Fjárlög ríkisins verđa loks skorin verulega niđur fyrir áriđ 2011 sem mun enn frekar draga úr umsvifum í hagkerfinu. Ţví ţurfa heimilin og fyrirtćkin ađ drífa hagkerfiđ áfram. Til ţess ţarf m.a. lćgri vexti
 • Hluti peningastefnunefndar SÍ vildi lćkka vexti á síđasta vaxtaákvörđunardegi 18. ágúst um allt ađ 1,5 prósentur en niđurstađan varđ 1 prósenta.
SÍ ćtti ađ lćkka vexti um 1,5 til 2 prósentur á miđvikudaginn.

mbl.is Seldur á allt ađ 103 milljarđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kynningu stjórnvalda á kosningum til stjórnlagaţings ábótavant

Kosning til stjórnlagaţings verđur 27. nóvember nćstkomandi en samt sem áđur hafa stjórnvöld lítiđ sem ekkert gert til ađ kynna ţađ fyrir almenningi.

Stjórnlagaţing er mikilvćgasta skrefiđ sem Íslendingar taka viđ ađ auka lýđrćđi og draga úr spillingu.

Mikilvćgt er ađ allir Íslendingar séu upplýstir um stjórnlagaţing og taki ţátt í umrćđunni. Ţannig verđur til betri stjórnarskrá og betra stjórnskipulag.


Umtalsverđ vaxtalćkkun framundan hjá SÍ

Seđlabanki Íslands (SÍ) tekur ákvörđun um vexti 22. september nćstkomandi. Ţá má búast viđ umtalsverđri vaxtalćkkun.

Fyrir ţví má fćra eftirfarandi rök.

 • Nýjustu tölur Hagstofunnar frá 6. sept. fyrir áriđ í ár og fyrra benda til ađ samdráttur í efnahagslífinu hafi veriđ meiri en fyrstu tölur gáfu til kynna.
 • Verđbólga hefur fariđ lćkkandi og má búast viđ ađ sú ţróun hafi haldiđ áfram í september.
 • Gengi íslensku krónunnar hefur haldist stöđugt ţrátt fyrir kaup Seđlabanka á gjaldeyri síđan í lok ágúst. 
 • Óvissu vegna gengistryggđra lána hefur veriđ létt af fjármálakerfinu
 • Fjárlög ríkisins verđa loks skorin verulega niđur fyrir áriđ 2011 sem mun enn frekar draga úr umsvifum í hagkerfinu. Ţví ţurfa heimilin og fyrirtćkin ađ drífa hagkerfiđ áfram. Til ţess ţarf m.a. lćgri vexti
 • Hluti peningastefnunefndar SÍ vildi lćkka vexti á síđasta vaxtaákvörđunardegi 18. ágúst um allt ađ 1,5 prósentur en niđurstađan varđ 1 prósenta.

Ergó: Vaxtalćkkun ţarf ađ vera ađ lágmarki 1,5 til 2.0 prósentur.

 


mbl.is „Svona er bara lífsins gangur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fjármálafyrirtćki bregđast skjótt viđ nýrri stöđu bílalána

Ţađ eru góđar fréttir ađ SP-fjármögnun verđi tilbúin međ endurreikning bílalána á nćstu dögum enda mikilvćgt ađ lántakar fái fljótt og vel ađ vita stöđu sína.

Íslandsbanki hefur líka bođađ ađ lántakendum verđi veittar upplýsingar um stöđuna strax.


mbl.is Ný stađa á nćstu dögum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bílasala minnkar í EES. Eykst á Íslandi

Bílasala á evrópska efnahagssvćđinu fyrstu 8 mánuđi ársins minnkađi um 3% en salan í ágúst einum minnkađi um 12% samkvćmt vef samtaka bílaframleiđenda í Evrópu.

Nokkur lönd skáru sig úr og međal annars Ísland en ţar jókst salan um 42% en á Írlandi jókst hún mest eđa um 49% og í Portugal um 46%. Mestur samdráttur varđ í Búlgaríu eđa 39%.

Hingađ til hefur aukning í sölu bíla á Íslandi eingöngu veriđ vegna sölu til bílaleiga. Sala til einstaklinga og almennra fyrirtćkja er ţó ađ rétta úr kútnum og međ gengisdómnum í dag má búast viđ ađ fleiri fari ađ hugsa sér í hreyfings.

Vextir bílalána hafa líka lćkkađ hratt undanfariđ og búast má viđ vaxtalćkkun til viđbótar ţann 22. sept.


mbl.is Fyrir öllu ađ fá niđurstöđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Barist um Heklu. Uppsveiflan hafin

Nú berast ţćr fréttir frá einum af okkar keppinautum, bílaumbođinu Heklu, ađ ţađ sé til sölu - í ţriđja sinn á innan viđ áratug - og ađ margir séu um hituna. Barist verđi um yfirráđin.

Arion banki tók yfir Heklu í febrúar 2009.

Tímasetningin er áhugaverđ en eins og lesendur ţessa bloggs hafa tekiđ eftir ţá spáđi ég í ágúst í fyrra ađ uppsveiflan hćfist ţann 14. september. Kannski Arion banki sé ađ miđa söluferliđ viđ ţá spá. Nei, ég segi svona Smile

Önnur ástćđa er ađ niđurstađa kemur líklega í dag varđandi gengislán sem voru tekin til bílakaupa en óvissan í ţeim málum hefur algerlega stöđvađ bílamarkađinn - nýtt og notađ. Hver sem niđurstađan verđur ţá mun stífla bresta eftir dóminn.

Ađrir hagvísar benda margir í rétta átt eins og fjöldi kaupsamninga á fasteignum, sterkara gengi, minni verđbólga, lćgri vextir (og lćkka enn frekar 22. sept nćstkomandi) og minna atvinnuleysi. Allt ţćttir sem hafa mikil áhrif á bílasölu.

Ţađ verđur áhugavert ađ fylgjast međ slagnum. 


mbl.is Hekla bođin til sölu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Brot á 17. grein stjórnarskrárinnar óátalin áratugum saman

Í frétt á mbl.is vísar Róbert Spanó, prófessor í lögum, í 17. grein stjórnarskrárinnar. Ţađ gerđi ég í morgun í tveimur bloggfćrslum enda ţarf mađur ekki ađ vera lagaprófessor til ađ sjá ađ sú grein hefur veriđ margbrotin um áratugaskeiđ af fjórflokknum.

17. greinin hljóđar svona;

17. gr. Ráđherrafundi skal halda um nýmćli í lögum og um mikilvćg stjórnarmálefni. Svo skal og ráđherrafund halda, ef einhver ráđherra óskar ađ bera ţar upp mál. Fundunum stjórnar sá ráđherra, er forseti lýđveldisins hefur kvatt til forsćtis, og nefnist hann forsćtisráđherra.  

Í fyrri bloggfćrslunni fćrđi ég rök fyrir ţví ađ 17. greinin myndi líklega vernda Björgvin G. Sigurđsson gegn ákćrum og sakfellingu sökum ţess ađ ekki var fariđ eftir henni. Stjórnarskrárbrot mun bjarga Björgvin. Merkilegt.

Í ţeirri seinni rćđi ég ađ ţćr hefđir sem fjórflokkurinn hefur skapađ hafa gert ţađ ađ verkum ađ stjórnarskrárbrot eru óátalin. Magnađ í ljósi ţess ađ stjórnarskrárbrot ćttu ađ sćta ţyngstu mögulegu refsingu ţví stjórnarskráin er grundvöllurinn ađ siđuđu samfélagi.


mbl.is Reynir á ákvćđi stjórnarskrár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stjórnarskráin margbrotin áratugum saman samkvćmt hefđ sem fjórflokkkurinn hefur skapađ

Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir telur skv. bréfi hennar til ţingmannanefndarinnar ađ skođa ţurfi hvort gera eigi breytingu á skipan ríkisstjórnar ţannig ađ tryggt sé ađ í stórum málum sé öll ríkisstjórnin upplýst og međvituđ um ţá ábyrgđ sem fylgir ţví ađ sitja í ríkisstjórn.

Hmmm?

Ţađ góđa viđ ţetta er ađ enn einn sjálfstćđismađurinn snýr núna viđ blađinu og telur ađ gera ţurfi breytingar á stjórnarskránni en ţćr fréttir bárust í morgun ađ sinnaskipti hvađ ţađ varđar hefđu átt sér stađ hjá Ţorsteini Pálssyni. 

Ţađ undarlega viđ nákvćmlega ţetta málefni er ađ ţađ er nú ţegar alveg skýrt í stjórnarskránni um ábyrgđ ráđherra og ábyrgđ ţeirra ađ upplýsa hvorn annan (reyndar hefđi mađur haldiđ ađ ţađ félli líka undir "common sense" en reyndar er oft sagt ađ "common sense"  sé kannski ekki svo "common".

Í raun hefur fjórflokkurinn skapađ hefđ í krafti samtryggingar sem er brot á stjórnarskránni. Í 17. grein stjórnarskrárinnar kemur fram ađ í mikilsverđum málum skal halda ráđherrafundi og ađ forsćtisráđherra stjórni fundinum.

17. gr. Ráđherrafundi skal halda um nýmćli í lögum og um mikilvćg stjórnarmálefni. Svo skal og ráđherrafund halda, ef einhver ráđherra óskar ađ bera ţar upp mál. Fundunum stjórnar sá ráđherra, er forseti lýđveldisins hefur kvatt til forsćtis, og nefnist hann forsćtisráđherra. 

Vandinn liggur í ţví ađ fjórflokkurinn hefur gert ţađ sem honum sýnist sem hefur ţróast yfir í oddvitarćđi og ofurvald framkvćmdavaldsins yfir löggjafarvaldinu ţrátt fyrir ađ stjórnarskráin segi annađ. Ţađ hefur gert ţađ ađ verkum ađ framkvćmdavaldiđ og sérstaklega oddvitar stjórnarflokkanna hefur ekki séđ ástćđu til ađ upplýsa ađra ráđherra um "mikilvćg stjórnarmálefni" eins og kveđur á um í stjórnarskrá.


mbl.is Í stórum málum ţarf öll stjórnin ađ vera upplýst
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stjórnarskráin verndar Björgvin

Í 17. grein stjórnarskrárinnar segir;

17. gr. Ráđherrafundi skal halda um nýmćli í lögum og um mikilvćg stjórnarmálefni. Svo skal og ráđherrafund halda, ef einhver ráđherra óskar ađ bera ţar upp mál. Fundunum stjórnar sá ráđherra, er forseti lýđveldisins hefur kvatt til forsćtis, og nefnist hann forsćtisráđherra.

Ţarna kemur skýrt fram ađ ráđherrafundi (lesist: allir ráđherrar ríkisstjórnar) SKAL halda um mikilvćg stjórnarmálefni. Ekki ţarf ađ deila um mikilvćgi ţeirra mála sem voru uppi í ađdraganda hrunsins.

Ţađ er ljóst samkvćmt rannsóknarskýrslu Alţingis ađ svo var ekki gert og međ ţví var ábyrgđinni létt af Björgvin.


mbl.is Máliđ í höndum Alţingis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband