Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2011

Verđlagning notađra bíla. Gagnsći er neytendavernd

Gagnsći í verđlagningu notađra bíla er mikil neytendavernd.

Á vef Bílgreinasambandsins er ađgangur fyrir alla ađ gagnagrunni sem inniheldur verđ langflestra notađra bíla á Íslandi. En upplýsingarnar eru ekki betri en forsendurnar. Ţví er viđhald ţeirra forsendna sem verđlagningin byggir á mjög mikilvćgt verkefni hvers bílaumbođs. 

Brimborg uppfćrir reglulega verđ notađra bíla í Bíló gagnagrunninum og m.a. má nefna ađ viđ höfum nú uppfćrt nývirđi allra nýrra bíla umbođsins eftir vörugjaldabreytingarnar um áramót.

En viđ höfum gert meira. Á síđasta ári var unnin mikil vinna af starfsmönnum Brimborgar viđ mat á áhrifum aksturs á verđ notađra bíla og í ljósi niđurstađna ţeirra vinnu höfum viđ breytt forsendum fyrir mati á verđlagninu bíla eftir akstri.

Bílar sem eru lítiđ eknir hćkka hlutfallslega í verđi miđađ viđ bíla međ međalakstur og bílar sem eru mikiđ eknir lćkka hlutfallslega í verđi miđađ viđ međalakstur.

Ţetta hefur leitt til ţess ađ verđlagning notađra bíla er nú í samrćmi viđ markađsverđ ţeirra ţví ţađ er ljóst ađ bíll sem er mikiđ keyrđur ţarf ađ bera meiri afföll en bíll sem er lítiđ ekinn og er ţví á lćgra verđi.

Ef ţú ert ađ spá í ađ kaupa notađan bíl ţá skaltu ávallt kanna verđlagningu ţess bíls í Bíló áđur en ţú skrifar undir kaupin og hafđu ávallt samband viđ umbođiđ til ađ kanna hvort forsendur fyrir verđlagningu bílsins séu uppfćrđar í Bíló.

Kannađu máliđ áđur en ţú kaupir.


mbl.is 7 króna bensínafsláttur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband