Bloggfćrslur mánađarins, desember 2011

Samrćmd efnahagsstjórn mikilvćg

Íslendingum hefur veriđ tíđrćtt í gegnum tíđina um mikilvćgi aga í hagstjórninni en lítiđ fariđ fyrir efndum í ţeim efnum.

Umrćđan hefur gerst hávćrari eftir hrun enda nokkuđ augljóst ađ efnahagsstjórnin var ekki eins og best var á kosiđ.

Međan seđlabankinn barđist viđ ţennslubáliđ, hćkkađi vexti og styrkti ţannig gengiđ vegna frjálsa fjármagnsflćđisins og jók ţannig ţennslu (já, ţetta var peningastefnan í hnotskurn) ţá bćtti ríkiđ eldsneyti á báliđ međ ţví ađ auka útgjöld og lćkka skatta (já, ţetta var hagstjórnin í hnotskurn).

Snilld okkar er viđbrugđiđ.

Nú leggur Steingrímur J. til ađ efnahagsstjórnin verđi samrćmd undir einu ráđuneyti í stađ ţriggja (forsćtis, fjármála- og efnahags) eins og fyriromulagiđ hefur veriđ. Ţessi tillaga Steingríms hljómar skynsamlega séđ frá samfélagslegu sjónarhorni.

Í raun snýst ţetta um ađ ábyrgđ peninga- og efnahagsmála sé á einum stađ.


mbl.is Stefnir í fjárlög međ 20,7 milljarđa halla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Klukkan tifar á evruna. Framtíđin rćđst í nćstu viku

Nćsta vika rćđur framtíđ evrunnar. Á morgun 5. des. hittast Merkel og Sarkosy, daginn eftir kemur fjármálaráđherra USA, Geitner, til Evrópu og hittir ţau, síđan leiđtoga Spánar og Ítalíu, Monti og Rajoy og ađ lokum seđlabankastjóra Evrópu, Draghi ţann 8. des.

Ţann níunda hittast síđan leiđtogar Evrópu og samţykkja eđa hafna meiri samruna Evrópu sem međal annars inniheldur afsal ríkisfjármála hvers evruríkis til nýs fjármálaráđuneytis evrulands í Brussel.

Bandaríkin ásamt fleiri ríkjum heims munu styđja Evrópu í gegnum AGS ef,  og ađeins ef, Evrópa samţykkir meiri samruna. Ef svo verđur ekki mun evran falla.

Fari svo eru Bandaríkin undirbúin og munu dćla gríđarlegum fjármunum inn í bandaríska banka sem munu ţurfa ađ afskrifa ótrúlegar upphćđir á evrópska banka.


mbl.is Meirihluti ósáttur viđ evruna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Too small to save

Ísland var metiđ "Too small to save" ađfararnótt 6. okt. 2008. Nú stendur Evrópa í sömu sporum og Ísland í ađdraganda hrunsins seinnipart september sama ár. Stórlaxar heimsins velta nú fyrir sér hvort Evrópa flokkist međ Íslandi eđa "Too big to fail".

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband