Bloggfćrslur mánađarins, mars 2011

Latur lýđur eđa gallađ lýđrćđi

Lýđrćđiđ er sjálfdautt ef lýđnum er skítsama.

87% félagsmanna VR tók ekki ţátt í kosningu um nýjan formann. Meira en 60% kusu ekki til stjórnlagaţings. Nćstum 40% kusu ekki um Icesave II.

Ţegar Gallup hringir segjast 88% Íslendinga ekki treysta Alţingi. Jóhanna er ómöguleg. Steingrímur vonlaus. Bjarni verri. Sigmundur síst betri. Viđ kvörtum og kveinum. Á kaffistofunni. Á blogginu. Á fasbókinni. Viđ spyrilinn hjá Gallup.

Er lýđrćđiđ gallađ eđa viđ svona löt? Lýđrćđiđ krefst almennrar ţátttöku. Sinnuleysi leiđir af sér hnignun. Síđar hrun.

9. apríl skal kosiđ um Icesave III. Taktu ţátt. Kjóstu.


Kjörorđ Íslands: Orđstír deyr aldregi

Ísland er ţađ sem viđ erum í samskiptum viđ ađra.

Deyr fé,

deyja frćndur,

deyr sjálfur hiđ sama.

En orđstír

deyr aldregi

hveim er sér góđan getur.

Fulltrúar fjórflokksins streitast á móti mikilvćgum breytingum á stjórnarskránni, grundvellinum ađ stjórnskipulagi Íslands, í stađ ţess ađ viđurkenna nauđsyn á grundvallarbreytingum.

Ađeins 12% landsmanna treysta Alţingi og orđstýr ţess hefur beđiđ hnekki. Í slćmri stöđu felst tćkifćri en ţađ krefst hugrekkis ađ nýta tćkifćriđ. Söđla um. Skipta um skođun.

Ísland varđ fyrir mesta efnahagshruni vestrćns samfélags á friđartímum. Svo stór atburđur verđur ekki nema eitthvađ sé ađ grundvellinum ađ samfélaginu. Ţađ er alltof einfalt ađ skella skuldinni á nokkra einstaklega sem vissulega bera mikla ábyrgđ.

Stjórnskipulagiđ skal vera ţannig úr garđi gert ađ örfáir einstaklingar geti ekki rústađ ţjóđfélaginu. Stjórnarskráin er grundvöllur stjórnskipulagsins og hruniđ afhjúpađi veikleikana sem voru tíundađir rćkilega í rannsóknarskýrslu Alţingis. 

Ţađ er eins međ fyrirtćki og samfélag ađ stefnan leiđir skipulagiđ. Ţannig er tryggt ađ ábyrgđ er skýr og verkefni og markmiđ hvers einstaklings í skipulaginu eru skýr. Ytra og innra eftirlit er síđan bćtt í jöfnuna til ađ tryggja ađ einstaklingarnir innan skipulagsins axli ábyrgđ sína, sinni verkefnum sínum og nái markmiđum á réttlátan og lögmćtan hátt.

Minnumst fortíđar en dveljum ţar ekki. Horfum til framtíđar. Stjórnarskráin er stefnan - samfélagssáttmálinn - sem á ađ leiđa okkur inn í framtíđina.

Birtist 23. mars 2011 á vefmiđlinum www.timinn.is


Gremjan og reiđin

Margir međlimir Vinstri grćnna og Samfylkingar reiđast Lilju og Atla. Ţá rifjast upp speki úr einu af lćrdómsritum Bókmenntafélagsins, Um vináttuna, eftir Marcus Tullius Cicero.

"Ţađ er fáránlegt ađ mönnum gremjist ekki ţađ sem ţeim ćtti ađ gremjast en reiđist aftur á móti ađ ástćđulausu. Umvöndunin er ţađ sem vekur reiđi ţeirra en ekki yfirsjónin. Ţeir ćttu ţvert á móti ađ vera leiđir yfir mistökum sínum og gleđjast yfir ađ vera sagt til syndanna."

Grípum niđur í kafla XXV, bls. 112.

"Ţađ er ţví viđ hćfi ađ vanda um viđ vini sína og ţađ ber ađ gera af einurđ en án harđneskju. Sá sem vandađ er um viđ verđur ađ taka ţví međ ţolinmćđi og án ţess ađ reiđast. Aftur á móti er ekkert eins skađlegt vináttu og skjall, mjúkmćlgi og fagurgali. Ţađ má nefna ţađ hvađa nafni sem er, ţađ á ekki annađ skiliđ en vera stimplađ sem löstur og einkennir helst hverflynda svikahrappa sem ávallt tala eins og hver vill heyra, hver svo sem sannleikurinn er. Hrćsni er ekki ađeins fyrirlitleg í hvívetna af ţví ađ hún afbakar sannleikann og hindrar menn í ađ greina rétt frá röngu heldur er hún vináttunni sérlega skađleg ţví ađ hún eyđir einlćgni og án hennar er vinátta einskis virđi."

Fátt nýtt undir sólinni. Cicero sem fćddist 106 f. Kr. hafđi lög ađ mćla. Vitrir ţessir gömlu karlar.

Birtist 23. mars 2011 á vefmiđlinum www.timinn.is


Endimörk ţekkingar

Leitin ađ ţekkingu og tilgangi er ein af frumţörfum mannsins segir ţarfapýramídi Abraham Maslow.

Ég trúi ţví ađ til sé endimörk ţekkingar, alheimsviskan.

Höldum áfram ađ leita.

Birtist 23. mars 2011 á vefmiđlinum www.timinn.is


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband