Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2012

Bílasala á Íslandi upp um 58% í okt. Bílamarkađur ESB ekki minni síđan 1986

564 nýjar bifreiđar seldust á Íslandi í október síđastliđnum en til samanburđar seldust 364 bílar sama mánuđ í fyrra. Ţetta er aukning um 58%. Ţađ sem af er ári hafa selst 7321 bíll en allt áriđ í fyrra seldust 5431 nýr bíll.

Ađra sögu er ađ segja af bílamarkađi ESB en markađurinn í ár stefnir í ađ vera minni en áriđ 1986 ţó rétt sé ađ geta ţess ađ áriđ 1993 skar sig nokkuđ úr međ enn minni sölu sbr. frétt Reuters.

He currently expects western European car sales will fall clearly below the 12 million mark both this year and next -- a level generally not seen since 1986, with the exception of 1993 when there was a short, sharp drop to 11.3 million cars.

Áhugavert er ađ skođa ţetta í samhengi viđ hruniđ á bílamarkađi á Íslandi eftir Hrun. Áriđ 2009 fór sala nýrra bíla í um 2500 bíla og til samanburđar ţá seldust um 3000 bílar áriđ 1976. Ekki er ólíklegt ađ salan í ár veriđ rúmlega 7600 bílar sem vćri um 25% undir 40 ára međaltali.


mbl.is Skuldsettar ţjóđir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband