Bloggfćrslur mánađarins, september 2012

65% söluaukning nýrra bíla í september

514 nýir bílar voru seldir í september en ţađ er 65% aukning miđađ viđ sama mánuđ fyrir ári. Heildarsala nýrra bíla fyrstu 9 mánuđi ársins er nú 6757 bílar en til samanburđar voru 5431 bíll seldur allt áriđ í fyrra.

Ţrátt fyrir ţessa aukningu er bílasala enn lítil í sögulegu samhengi og til samanburđar er árleg međalsala undanfarin 40 ár tćpir 10 ţúsund bílar. Líklegt er ađ heildarsalan á árinu verđi um 7600 bílar.


mbl.is Fjölbreytt bílaval í París
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Brimborg bauđ lćgst í rafbílaútbođi Reykjavikurborgar

Ţegar tilbođ voru opnuđ á föstudag hjá Reykjavikurborg í rafbílaútbođi ţar sem óskađ var eftir tilbođum í 4 rafbíla ţá kom í ljós ađ Brimborg bauđ lćgst. Brimborg bauđ Citroën C-Zero og er verđiđ 84% af kostnađaráćtlun borgarinnar.


mbl.is Borgin fékk góđ tilbođ í rafbíla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband